Mat Examinare á veru

Hugbúnaðarstýring á netinu fyrir hótel með sérsniðnum gestakönnunum.

Með mati á veru fá hótel aðilar innsýn inn í hugdsanir gesta og bregðast við veikleikum til að betrumbæta eignir sínar og gera arðbærari. Með hugbúnaðarstýringunni okkar á netinu söfnum við ekki aðeins viðbrögðum gesta saman heldur sendum við einnig gestakannanir sem hannaðar eru af sönnum sérfræðingum. Við notum ekki könnunarsniðmát, heldur notum við þekkingu sérdræðinga á sviðinu í meira en 20 ára reynslu af viðbrögðum gesta.


How does it work?

Your hotel staff gets a personalized page with a Reception Form, where they put guest’s name and email/phone number. After one button click the system sends survey invites to your customers or plans a sendout according to your settings. The whole process takes between 5 and 15 seconds per guest.

What results do you get?

After the survey has been finished by your guest, the received answers are automatically analyzed in real time. You can always check them inside Stay Evaluator, sort the results by date, room, service and other background data. Depending on the type of question you choose, the charts are formed and Customer Satisfaction Score is calculated.

Comments on various hotel services are displayed in a separate section. There you are presented with a user-friendly feedback overview and may also use the chosen results as testimonials for your website.

Communication with the clients is organized via SMS or email.

You may choose a preferable way of contacting your guests or use both. SMS has an added small cost, while email communication is totally free of charge.

If you use both SMS and email, the system is protected from double answers. When your customer answers on the phone, the email link automatically expires.

How is the setup process organized?

Depending on your needs, services and administration program, Stay Evaluator can be implemented as a separate web page or integrated into your system.

In the first case, your staff gets a unique page with a Reception Form, where they put guest data and schedule the surveys. You, as a manager, have a separate entrance into the system for checking results, statistics and reading feedback.

In the second case, our developers create a unique integration for your system, which catches the check-out guests and automatically plans survey sendouts according to the made settings.

How to order Stay Evaluator?


To start with Stay Evaluator, order an account here from our website. The setup time is 2-4 weeks and is included into your payment. The process: 1. You order an account. 2. You answer the questionnaire. 3. We setup your account within 72 hours.

Helstu ástæður til að nota mat á veru.


samstundis greining í rauntíma og sjálfvirkar skýrslur.

Eftir að könnuninni hefur verið svarað af gestinum þínum geturðu greint niðurstöðurnar með því að skrá þig inn og flokka þær eftir dagsetningu, herbergisnúmeri, þjónustu og öðrum bakgrunnsgögnum. Við getum einnig skilað niðurstöðum þínum með tölvupósti, mælaborði eða með tækjabúnaðar appinu okkar.  

Innsýn frá raunverulegum gestum.

Þegar þú treystir á gagnrýni á internetinu gerir þú  stór mistök. Umsagnirnar geta verið falsaðar, settar þar fram af keppendahópum til að þú missir einbeitinguna. Þegar þú notar mat á veru gætirðu þess að einbeiting þinn sé mjög skýr til að leysa raunveruleg vandamál fyrir viðskiptavini þína. Þegar þú vinnur á gestamiðaðan hátt vinnirðu meira og laðar að þér nýja gesti.

Við tryggjum að gestakönnunin sýni þér raunverulegar niðurstöður frá raunverulegum viðskiptavinum með mati á veru.

Öryggi

Við hýsum mat á veru innan hýsingarramma Examinare, við höfum hærri öryggisstaðla en venjuleg vefþjónusta.

Hýsing er aðallega í Evrópu, en með möguleika á að geyma gögn í Bandaríkjunum, Rússlandi og Singapúr / Asíu.

Samrýmanleg GDPR (almenn reglugerð um gagnavernd).

Þegar þú gerist viðskiptavinur okkar, undirritum við Persónuleg aðstoðarmannasamning við þig og öll gögn sem geymd eru á reikningnum þínum eru meðhöndluð samkvæmt leiðbeiningum GDPR (almenn reglugerð um gagnavernd).

Við þýðum á yfir 35 tungumál.

Lausnin okkar er á yfir 35 tungumálum og hægt er að bæta við öðrum tungumálum hvenær sem er. Spurðu viðskiptavini þína á eigin tungumáli og fáðu heiðarleg og raunveruleg viðbrögð sem aðstoða þig að ná til viðskiptavini þínum betur.


Innifalið CSAT (ánægjuskor viðskiptavina).

Við teljum að CSAT (ánægjuskor viðskiptavina) sem er frá 1 og til 5 ásamt vel hannaðri könnun muni aðstoða teymið þitt að lesa og eiga í  samskiptum í samræmi við niðurstöðurnar. Þannig munu allir teymismenn geta skilið hlutverk sitt í heildarmyndinni.

Við aðstoðum við allar þínar könnunarþarfir.

Þarftu að gera aðrar kannanir eins og ánægjukannanir starfsmanna eða 360 mat á nýjum stjórnendum? Þá mun mat á veru aðstoða þig. Algerlega þinn eiginn kannanatóls reikningur hjá Examinare er innifallinn í samningnum þínum.

Boð um þátttöku í Könnun með SMS og tölvupósti

Þjónustan okkar sendir boð um þátttöku í könnunn með SMS og tölvupósti. Ef viðskiptavinur þinn svarar könnuninni í símanum verður tengillinn að könnuninni í tölvupóstinum sjálfkrafa útrunninn Engin hætta er á tvöfaldri svörun.

Móttökuform.

Með móttökuforminu okkar getur starfsfólk móttökunnar hafið ferlið við að senda út boð um þátttöku í könnunn. Ferlið tekur á milli 5 til 15 sekúndur fyrir hvern tilskilnn brottfaratíma gesta. Kerfið okkar mun ácallt senda áminningar um könnunina.

Einnig er hægt að samþætta og gera sjálfvirkan.

Ef þú ert með nútímalegt stjórsýslu forrit á hótelinu getur forritið nú þegar búið yfir samþættingu. Ef ekki, þá munum við vinna að samþættingunni, ef það er mögulegt. Ekki hafa áhyggjur, það er í okkar höndum!


Við notum ekki sniðmát.

Hvað varðar þjónustu þína mun sannur fagmaður hanna spurningar fyrir kannanir þínar, boð og hönnun. Allt sem þú þarft að gera er að segja okkur frá markmiðum þínum og áskorunum, svo að við getum gert mat á veru skilvirkari til að aðstoða þig að ná tilsettum markmiðum.
Við erum með straumlínulagað ferli þar sem sannir sérfræðingar taka viðtal við þig og búa til gestakönnun eftir því hvar þú ert núna og hvert þú vilt ná með fyrirtækið þitt. Viðtalið og öll gögn sem söfnuð eru úr viðtalinu eru meðhöndluð samkvæmt ströngum leiðbeiningum um upplýsingagjöf og NDA (þagnarskyldusamningur) er undirritaður á milli þín og okkar.
Við notum aldrei sama sniðmát sem eru fyrir önnur hótel í kerfinu okkar. Öll hótel líta kannski eins út en það er aldrei raunin hjá okkur.


Orðrómstýring er nauðsynleg fyrir öll viðskipti.

Við gefum gestunum þínum rödd til að segja þér hvers vegna þeir eru óánægðir og með hvaða hluta þjónustunar þinnar þeir eru óánægðir með. Reynsla okkar segir okkur að óánægðir viðskiptavinir munu segja allt til fyrsta aðila og síðan vinna úr óhamingju þeirra. Mat á veru stefnir að því að vera fyrst til að spyrja gestina þína um upplifun þeirra veru sinni á hótelinu. Niðurstöðurnar eru settar fram á skýran og skipulagðan hátt og þú getur síðan borið þær saman við dagatal starfsfólks þíns til að vita nákvæmlega hvaða teymi og einstaklingur þarfnast viðbótarþjálfunar og sparar þannig peninga þína í menntunarkostnað.
Samkvæmt niðurstöðum í daglegu starfi okkar, ef gestirnir geta sagt þér fyrst hvað er að, er ólíklegra að það muni hvetja þá til skrifa slæma umsögn á bókunarvefnum á netinu. Það besta af öllu er að þegar þú átt gögn um einhvern sem hefur slæma reynslu hjá þér hjálpar það þér að leysa málið áður en umsagnirnar byrja að birtast á vefnum.


GDPR (almenn reglugerð um gagnavernd) & friðhelgisskjöldur


Þegar þú gerist viðskiptavinur okkar, undirritum við Persónulegan aðstoðarmannasamning við þig og öll gögn sem geymd eru á reikningnum þínum eru meðhöndluð samkvæmt leiðbeiningum GDPR. Hægt að lesa hér. Þú getur einnig lesið um áframhaldandi öryggisstarf okkar hér á síðunni okkar um heiðarleika og öryggi.

Lestu meira

Áreiðanleg á heimsvísu

Mat á veru - fréttir

A hotel Customer Satisfaction Survey in 15 seconds, how is it possible? Stay Evaluator, more than just a Hotel Questionnaire.

Let´s face it. You as a hotelier do not have time to create surveys. However, what if you as an organization could spend less than 15 seconds to send out, read and get information about what your guests...

Lestu meira

SMS invites are now available at unbeatable prices.

With the newest upgrade of Stay Evaluator, we now support sending out the Survey Forms by SMS to your guests. With sending by SMS you can get over 12% more votes comparing to E-mail invites only. When...

Lestu meira

Automated E-mail importing of lists is available in Stay Evaluator. Save even more time.

Since the launch of Stay Evaluator product we have had a powerful checkout form. Even though the form takes very little time to fill out, we still thought it could be easier for larger hotels that have...

Lestu meira
Verðtilboð

Verðtilboð

Finndu út hvernig Examinare getur aðstoðað þig! Einn af sérfræðingum okkar hjá examinare mun hafa samband við þig bráðlega til að ræða þarfir þínar og hvernig lausnir Examinare geta komið þér til góðs. 

Fylltu út eyðublaðið og við munum hafa samband við þig bráðlega.  


Fyrirtæki *

Nafn *

Sími (til dæmis: +46700000000) *

Netfang *

Lýstu þjónustunni sem þú vilt að við veitum þér.
(Eftir að tölvupóstur hefur verið móttekinn þá getur þú hlaðið upp skrám í þjónustubeiðnarpóstinn sem verið er að búa til.)

Áætlað verð
(Áætluð tala með gjaldmiðli) *

Spurning gegn amapósti

3+8= *

Newsletters from Examinare