Examinare, fyrirtæki endurgjafar.

Examinare hefur yfir tíu ára reynslu á sviði endurgjafar, kannana og viðskiptalegra gagna. Segðu okkur meira um sjálfan þig og við munum sýna þér hvernig við getum hjálpað.

Sjáðu tiltækar lausnir okkar fyrir atvinnugreinar

Kannanaráðgjöf á hæsta stigi.

Hafðu samband við okkur

Sérsniðnar lausnir atvinnugreina fyrir endurgjöf

Við eru sannfærð um að við getum fundið lausn fyrir endurgjöf sem mun fullnægja þörfum þínum. Hinsvegar, ef þér finnst að hin almenna leið sé ekki alveg það sem þú þarft á þessari stundu, þá munum við með ánægju bjóða þér sérlausn. Þær eru þróaðar fyrir sérstök svið í atvinnurekstri með því að taka tillit til allra mögulegra eiginleiga og aðstæðna þannig að þú getur verið viss um að fyrirtæki þitt fái öll þau gögn sem það vill.

Sjáðu lausnirnar sem við höfum tiltækar fyrir þína atvinnugrein núna:


Þjónustukannanakerfi fyrir flugvelli.
Ánægjukönnun sjúklinga / viðskiptavina fyrir læknastöðvar.
Sjálfvirkar lausnir fyrir þjónustu- og afhendingakannanir.
Lausnir fyrir endurgjöf um vefverslanir.
Sjálfvirkt mat á þjálfunarnámskeiðum.
Mælaborð ánægju hótelgesta (e. Hotel Customer Satisfaction Dashboard eða HCSD)
Skilvirkasti hugbúnaðurinn fyrir hulduheimsóknir (Mystery Shopping) sem þú munt nokkru sinni nota.
Fylgstu með uppsögnum á þjónustu og afskráningu áskrifta.
Lausnir fyrir endurgjöf fyrir fyrirtæki.
Mælaborð ánægju viðskiptavina veitingahúsa (e. Restaurant Customer Satisfaction Dashboard eða RCSD)
Tenging kannana fyrir smásöluverslun við afgreiðslukerfi (POS).


ÁNÆGJUKÖNNUN VIÐSKIPTAVINA

Með meira en tíu ára reynslu í því að vinna náið með þjónustufyrirtækjum, þá erum við spennt fyrir því að þróa sérstaka lausn fyrir þig. Lestu um nokkrar af okkar þjónustum og skyldar upplýsingar hér:

Lausnir fyrir ánægjuvísitölu viðskiptavina (e. Customer Satisfaction Index - CSI)
Hvaða spurninga á að spyrja í viðskiptavinakönnun þinni?
Ánægjukannanir viðskiptavina.
Ánægjukannanir viðskiptavina fyrirtækja.

Lestu meira

ÁNÆGJUKÖNNUN STARFSMANNA

Ánægðir starfsmenn leiða til meiri afkasta, hærri hagnaðar og frábærs orðspors fyrirtækis þíns. Ef þú vilt stjórna þáttöku og hvatningu starfsmanna þinna, þá erum við ánægðir með að hjálpa þér að skipuleggja kannanir, sem munu gefa þér eftirfarandi ávinninga:

 • Varpa ljósi á tækifæri og hættur sem fyrirtækið stendur frammi fyrir til skamms tíma litið.
 • Finna tímanlega lausn á þörfum starfsmanna, tilföngum eða tækjum, sem leiðir af sér aukna framleiðni og ánægju þeirra í starfi.
 • Aukning á þáttöku starfsmanna við það að safna og kerfa hugmyndir og skoðanir á mismunandi þáttum vinnuferilsins. Grunnur að áframhaldandi breytingum og útfærslum á framtaki fyrirtækisins.
 • Upplýsingar um það hvernig farsælir starfsmenn vilja fá umbun, viðmót þeirra og athugasemdir varðandi núverandi bónuskerfi.
 • Sýna starfsmönnum þínum að þú hugsir um þá.
 • Upplýsingar fyrir ákvarðanir um framtíðarstefnu.

Lestu meira

MARKAÐSRANNSÓKNIR

Ef þú ert að hefja atvinnurekstur, fara inn á nýja markaði eða sífellt að þróa sterka sölustefnu, þá gætir þú viljað gera markaðsrannskókn. Við höfum boðið þessa þjónustu fyrir ýmsar tegundir atvinnurekstrar frá árinu 2006. Til viðbótar við það að bera kennsl á hinn upplagða viðskiptavin fyrir þig, kanna ný tækifæri fyrir þína vöru á markaðnum og auka sölu þína, þá munu sérfræðingar okkar í markaðsrannsóknum útvega þér eftirfarandi gögn:

 • Eftirspurnarstig þinnar vöru/þjónustu.
 • Óskaútlit, bragð, virkni vöru þinnar.
 • Lýsing á væntanlegum viðskiptavinum (aldur, kyn, atvinna, tekjur).
 • Hagkvæmasta verðið fyrir þína vöru/þjónustu.
 • Kostir og gallar við tilboð samkeppnisaðila á markaðnum.
 • Hugsanleg viðbrögð viðskiptavina vegna áætlaðra breytinga á útliti, verði eða eiginleikum vöru þinnar.
 • Áætlað sölumagn.
Lestu meira