MISMUNANDI FORM SVARMÖGULEIKA:
Fjölvalsspurning (velja einn svarmöguleika)
Algengasta form kannana og spurningalista. Einnig er hægt að bæta við dálki fyrir athugasemdir og fá þannig meiri upplýsingar frá viðtakendum á auðveldan hátt.
Dæmi um notkunarmöguleika:
– Kyn
– Aldurshópur
– Já eða Nei Spurningar
og margt fleira.
Dæmi um notkunarmöguleika:
– Kyn
– Aldurshópur
– Já eða Nei Spurningar
og margt fleira.
Fjölvalsspurning (ekkert eða mörg svör möguleg)
Notað í könnunum þegar þú vilt að viðtakendur hafi möguleika á fleiri en einu svari við spurningu. Examinare skráir einnig ef ekkert svar er valið auk þess sem hægt er að gera spurninguna óvalkvæða.
Dæmi um notkunarmöguleika:
– Spurningar varðandi þjónustu
– Spurningar varðandi notkun
– Velja einn eða fleiri valmöguleika
og margt fleira.
Dæmi um notkunarmöguleika:
– Spurningar varðandi þjónustu
– Spurningar varðandi notkun
– Velja einn eða fleiri valmöguleika
og margt fleira.
Textaspurning (1 svar skrifað inn)
Notað þegar þú vilt að viðtakendur svari með því að rita inn texta. Fullkomnari útgáfa af þessari spurningu er “Textaspurning (mörg svör)”.
Dæmi um notkunarmöguleika:
– Skrifaðu nafn þitt
– Hvað finnst þér um…
– Af hverju myndi þér ekki líka...
og margt fleira.
Dæmi um notkunarmöguleika:
– Skrifaðu nafn þitt
– Hvað finnst þér um…
– Af hverju myndi þér ekki líka...
og margt fleira.
Osgood-skali (skali milli andstæðra orða)
Osgood-skalinn er oft notaður í könnunum varðandi vörumerki og tilfinningar. Grunnhugmyndin er að tefla mismunandi tilfinningum gegn hvorum öðrum. Hægt er að hafa þrepin í skalanum milli tveggja til sjö punkta.
Dæmi um notkunarmöguleika:
– Heitt og Kallt
– Skært og Dauft
– Sniðugt og Heimskulegt
og margt fleira.
Dæmi um notkunarmöguleika:
– Heitt og Kallt
– Skært og Dauft
– Sniðugt og Heimskulegt
og margt fleira.
Stigulskali (Gradient scale)
Oft notaður í könnunum þar sem viðtakendur meta þjónustustig mismunandi deilda innan fyrirtækis eins og þjónustuver, innheimtudeild o.s.frv. Einn stigulskali getur minnkað notkun fjölvalsspurninga en getur líka gert könnun þína fullkomnari fyrir hinn almenna viðtakanda og í því tilviki minnkað fjölda svara.
Dæmi um notkunarmöguleika:
– Hvernig metur þú þjónustu mismunandi deilda fyrirtækis okkar: Þjónustuver, innheimta, tækniþjónusta, söludeild.
– Hvernig metur þú eftirfarandi þætti í þjónustu okkar: Verð, aðstoð, tími að lausn erindis, viðmót starfsmanna gagnvart viðskiptavini
og margt fleira.
Dæmi um notkunarmöguleika:
– Hvernig metur þú þjónustu mismunandi deilda fyrirtækis okkar: Þjónustuver, innheimta, tækniþjónusta, söludeild.
– Hvernig metur þú eftirfarandi þætti í þjónustu okkar: Verð, aðstoð, tími að lausn erindis, viðmót starfsmanna gagnvart viðskiptavini
og margt fleira.
Leiðbeiningar
Leiðbeiningar eru í raun ekki tegund af spurningu heldur eru notaðar til að útskýra nánar næstu skref og er hægt að setja inn hvar sem er í könnun eða spurningalista.
Dæmi um notkun:
– Næstu skref
– Hvað hafa ber í huga við að meta Osgood eða stigulskala spurningar
– Geta innihaldið almennar upplýsingar
og margt fleira.
Dæmi um notkun:
– Næstu skref
– Hvað hafa ber í huga við að meta Osgood eða stigulskala spurningar
– Geta innihaldið almennar upplýsingar
og margt fleira.
Textaspurning (mörg svör skrifuð inn)
Textaspurningin (mörg svör skrifuð inn) er fullkomnari útgáfa af upphaflegu textaspurningunni. Hægt er gera alla reitina skilyrta eða valfrjálsa og nýtist vel til að fá upplýsingar frá viðtakendum.
Dæmi um notkunarmöguleika:
– Skrifaðu inn: Nafn, heimilisfang, póstnúmer og land.
– Skráðu raðnúmer þitt eða vöru sem þú ert að nota frá okkur til að senda inn þjónustubeiðni.
– Farðu yfir og leiðréttu eftirfarandi upplýsingar þínar
og margt fleira.
Dæmi um notkunarmöguleika:
– Skrifaðu inn: Nafn, heimilisfang, póstnúmer og land.
– Skráðu raðnúmer þitt eða vöru sem þú ert að nota frá okkur til að senda inn þjónustubeiðni.
– Farðu yfir og leiðréttu eftirfarandi upplýsingar þínar
og margt fleira.