Kannanir okkar eru ekki aðeins kannanir, þær eru töfrar!

Við köllum það Magic Polls. Lestu áfram og þú kemst að því hvers vegna!

Magic Polls™ er tækni þróuð af Examinare fyrir skyndikannanir (polls) þar sem viðtakendur geta svarað með þeirri aðferð sem þeim hentar best. Hægt er að svara í gegnum internetið eða með textaskilaboðum úr farsíma (SMS) með margskonar möguleikum og stillingum.

Skyndikannanir með SMS, tilbúnar á 2 mínútum.

Þú býrð til Magic Polls™ SMS könnun með því að velja spurningu og senda á SMS formi í farsíma hvar sem er í heiminum. Forritið skapar kóða sem viðtakandinn fær með spurningunni og skrifar inn á undan svari sínu í SMS skilaboðum. Examinare tekur við svörunum og vinnur úr niðurstöðunum.

Uppsetningin tekur 2 mínútur og þú getur sett upp þína fyrstu “magic poll” könnun um leið og þú hefur skráð þig inn hjá Examinare. Við getum einnig útvegað þér þitt eigið símanúmer hvar sem er í heiminum á góðu verði.

Skyndikönnun á vefsíður

Um leið og þú hefur búið til þína Magic Polls™ könnun getur þú sett hana á þína vefsíðu. Taktu bara HTML-kóðann og gerðu afrita-líma inn á vefsíðuna þína. Engin þörf á að breyta neinum HTML-kóða þegar spurningar eða svör eru uppfærð. Magic Polls sér um að uppfæra innihaldið á vefsíðunni þegar þú gerir einhverjar breytingar inn í Examinare.

Skyndikönnun á Twitter

Hægt er að tengja allar Magic Polls™ kannanir við Twitter. Viðtakandinn getur svarað könnuninni með einföldu “tísti”. (Þú verður að heimila reikning þinn með Twitter). Könnun í gegnum Twitter er ókeypis, kostar ekkert fyrir svarendur og má til dæmis nota við kennslu eða á ráðstefnum.

Áreiðanleg á heimsvísu

Verð

Viðskipta-reikningur
26 EUR
Verð / mánuð
 • Prófunarkeyrsla í 7 daga
 • Ótakmörkuð svör, kannanir og viðtakendur
 • Gefðu út 3 kannanir á sama tíma
 • Fyrirfram tilbúið sniðmátasafn
 • Stuðningur í formi tölvupósts
 • Stuðningur í formi beins spjallþráðar
 • Símastuðningur
 • 1 kerfisstjóra notandi
 • Aukanotendur 50% afsláttur
 • Fáðu 10% af árlegri áskrift
Ótakmarkaður reikningur
69 EUR
Verð / mánuð
 • Prófunarkeyra í 7 daga
 • Ótakmörkuð svör, kannanir og viðtakendur
 • Gefðu út ótakmarkað magn kannana
 • Fyrirfram tilbúið sniðmátasafn
 • Stuðningur í formi tölvupósts
 • Stuðningur í formi beins spjallþráðar
 • Símastuðningur
 • Examinare einingar og samþættingar
 • Aðgangur að Examinare API
 • Persónulegur reikningsstjóri
 • 1 kerfisstjóra notandi
 • Auka notendur 50% afsláttur
 • Fáðu 10% af árlegri áskrift
Reikningur fyrir persónulega notkun
17 EUR
Verð / mánuð
 • Ótakmörkuð svör, kannanir og viðtakendur
 • Gefðu út 2 kannanir á sama tíma
 • Fyrirfram tilbúið sniðmátasafn
 • Stuðningur í formi tölvupósts eingöngu
 • 1 kerfisstjóra notandi
 • Ekki er hægt að bæta við fleiri notendum
 • Fáðu 10% af árlegri áskrift

Nýjustu fréttir

Examinare Survey Forms now got even better with True Responsive Framework.

Examinare just gotten better, we just released the new version 20.4 “Delicious Survey Design” and with this version we also released the new Survey Design. The new Design engine works exactly like...

Lestu meira

3 months Survey Tool, Student Account for 15 Euro with real support.

Students of any educational institution, whether a high school or university some day or other have to do research, which is an integral part of a learning process. We at Examinare aim to do our best today...

Lestu meira

Over 18 Million Survey Answers.

Today we are celebrating a big milestone in Examinare history. We have collected over 18 Million Survey Answers since we started our survey tool in 2006. A big difference between our counter and other...

Lestu meira