ÖRYGGI

Hjá Examinare leggjum við mikla áherslu á öryggi gagna. Við notum nýjustu SSL-dulkóðun og hýsum gögnin í gagnaverum með hæstu öryggisstaðla. Við höfum einnig möguleikan á því að leyfa aðeins ákveðnum IP tölum að skrá sig inn í kerfið ef þú vilt takmarka aðgang að svæði kerfisstjóra.
  • SSL dulkóðun;
  • IP-tölu læsing á reikning kerfisstjóra;
  • Örugg gagnaver með eftirlit allan sólarhringinn;
  • Öryggisafrit á klukkustundar fresti ef þú vilt geta endurheimt eitthvað sem þú eyddir.

Mikil áhersla á persónuvernd.

Við leggjum mikla áherslu á persónuverd, ekki aðeins fyrir þig, heldur einnig fyrir viðtakendur könnunar. Þess vegna vistum við aldrei persónulegar upplýsingar um viðtakendur í smygildi (cookies) eða annarsstaðar utan forritsins.
Ef þú ert að vinna með viðkvæm gögn, þá getum við fullvissað þig um að við afritum engin gögn, fyrir utan öryggisafrit. Við gætum þagnarskyldu gagnvart okkar viðskiptavinum, smáum sem stórum. Við skrifum með ánægju undir þagnarskyldusamning við notendur okkar ef þess er óskað.

Áreiðanleg á heimsvísu

Verð

Viðskipta-reikningur
26 EUR
Verð / mánuð
  • Prófunarkeyrsla í 7 daga
  • Ótakmörkuð svör, kannanir og viðtakendur
  • Gefðu út 3 kannanir á sama tíma
  • Fyrirfram tilbúið sniðmátasafn
  • Stuðningur í formi tölvupósts
  • Stuðningur í formi beins spjallþráðar
  • Símastuðningur
  • 1 kerfisstjóra notandi
  • Aukanotendur 50% afsláttur
  • Fáðu 10% af árlegri áskrift
Ótakmarkaður reikningur
69 EUR
Verð / mánuð
  • Prófunarkeyra í 7 daga
  • Ótakmörkuð svör, kannanir og viðtakendur
  • Gefðu út ótakmarkað magn kannana
  • Fyrirfram tilbúið sniðmátasafn
  • Stuðningur í formi tölvupósts
  • Stuðningur í formi beins spjallþráðar
  • Símastuðningur
  • Examinare einingar og samþættingar
  • Aðgangur að Examinare API
  • Persónulegur reikningsstjóri
  • 1 kerfisstjóra notandi
  • Auka notendur 50% afsláttur
  • Fáðu 10% af árlegri áskrift
Reikningur fyrir persónulega notkun
17 EUR
Verð / mánuð
  • Ótakmörkuð svör, kannanir og viðtakendur
  • Gefðu út 2 kannanir á sama tíma
  • Fyrirfram tilbúið sniðmátasafn
  • Stuðningur í formi tölvupósts eingöngu
  • 1 kerfisstjóra notandi
  • Ekki er hægt að bæta við fleiri notendum
  • Fáðu 10% af árlegri áskrift