Búðu til kannanir og deildu þeim á Facebook og samfélagsmiðlum.

Með Facebook viðbótinni getur þú birt kannanir á Facebook sem hægt er að deila áfram til notenda um allan heim.

  • Spurðu notendur stærsta samfélagsmiðils í heimi.
  • Fáðu álit frá þeim, hvað þeim líkar eða líkar ekki.
  • Fáðu niðurstöður á sveigjanlegu og hentugu formi og notaðu þær með öðrum samskiptaleiðum.

Könnun virkjuð með einum músarsmelli.

Þú virkjar könnun fyrir Facebook með einum músarsmelli. Eftir það má deila könnuninni í Facebook færslu eða auglýsa hana í Facebook auglýsingu. Viðtakendur svara könnuninni á Facebook án þess að færast yfir á aðra heimasíðu. Facebook viðbótin sækir um leið aðgengilegar upplýsingar um svarendur, s.s. kyn og staðsetningu.

Skráning bakgrunnsupplýsinga.

Þeir viðtakendur sem velja að svara könnun deila bakgrunnsupplýsingum sínum, s.s. kyn, land og fleira. Þannig geturðu greint niðurstöðurnar nánar með hliðsjón af þessum upplýsingum. Svarendur þurfa að samþykkja að bakgrunnsupplýsingum sé deilt áður en þeir geta svarað könnun.

Eigindleg (qualitative) gögn og megindleg (quantitative) gögn?


Facebook kannanir verða sífellt vinsælli. Hinsvegar, það eru alltaf nýjar leiðir til að fá eigindleg gögn. Ef þú þarft sérlausn eða ert að skoða verkefni og þarft aðstoð, prófaðu þá fyrirtækjaþjónustuna. Sérfræðingar okkar eru alltaf til taks til að aðstoða þig.

Facebook kannanir gefa oftast möguleika á miklu magni meigindlegra (quantitative) gagna.

Þar sem að mikið af fólki er að nota Facebook um allan heim þá er það öflugt tæki til að safna meigindlegum gögnum.
Það hjálpar þér líka við meigindleg gögn, ef könnuninni er dreift til rétts markhóps.