Viðtakendur
Þú getur náð til þíns markhóps með öllum hugsanlegum samskiptaleiðum eins og snjalltæki, vefsíðu eða venjulegri símalínu.
Könnun sem þú sendir getur verið opin eða lokuð, allt eftir því hvers eðlis markhópurinn er og hver þín viðskiptalegu markmið eru.
Viðtakendur
Þú getur náð til þíns markhóps með öllum hugsanlegum samskiptaleiðum eins og snjalltæki, vefsíðu eða venjulegri símalínu.
Könnun sem þú sendir getur verið opin eða lokuð, allt eftir því hvers eðlis markhópurinn er og hver þín viðskiptalegu markmið eru.
Lokaðar kannanir og spurningalistar.
Með því að nota þessa aðgerð getur þú sent boð um þátttöku í könnun með tölvupósti eða smáskilaboðum. Hver móttakandi fær persónulegan hlekk inn á könnunina og Examinare kannanakerfið tryggir að enginn þátttakandi geti svarað oftar en einu sinni. Öll svör er hægt að rekja til viðtakanda, en hægt er að gera svörin 100% nafnlaus í lokaskýrslum.