Almennar skyndikannanir Examinare.

Almennar skyndikannanir eru notaðar sem hluti af verkefnum sem varða almenningsálitið. Skyndikannanir geta verið hluti af byrjunarathugun, stærri vettvangsrannsókn eða skoðanakönnun fyrir kosningar.

Almennar skyndikannanir á viðráðanlegu verði.

Hafðu samband við söluteymið með því að nota formið fyrir verðfyrirspurn neðst á síðunni til að vita meira um taxta okkar.

Almennar skyndikannanir.

Almennar skyndikannanir eru notaðar í verkefnum sem varða almenningsálitið. Skyndikannanir geta verið hluti af byrjunarathugun, stærri vettvangsrannsókn eða skoðanakönnun fyrir kosningar. Examinare hefur þekkinguna og tæknina til að breyta almennum skyndikönnunum þínum í tölfræðileg gögn sem hægt er að nota til þess að mæla skoðanir almennings. Þar sem mörg af verkefnum okkar fyrir kúnna heyra undir trúnaðarsamning, þá höfum við tekið saman bara nokkrar af þeim tæknilausnum og þjónustum sem við hjá Examinare bjóðum upp á.

Ef þér finnst að þitt verkefni sé öðruvísi en við höfum lýst, þá erum við viss um að við höfum sérsniðnu lausnina sem þú ert að leita að. Láttu okkur vita með því að fylla út í formið fyrir verðtilboð.

SMS skyndikannanir.

SMS skyndikannanir eru ein af kostnaðarlega hagkvæmustu aðferðunum við að framkvæma skyndikönnun. Viðtakendur geta sent svar sitt með SMS í innanlandnúmer sem við útvegum og hugbúnaður okkar mun reikna niðurstöðurnar fyrir þig í rauntíma. Allar niðurstöður er hægt að rekja til baka í númer þess sem svaraði og við höfum möguleikann til að tryggja að hvert númer svari bara einu sinni.

Sjálfvirk símakosning.

Símakosning er góður valkostur við SMS skyndikönnun. Viðtakendur geta hringt í innanlandsnúmer og kosið með því að velja 1-9 á símanum sínum. Símakosningu er hægt að takmarka við ákveðin svæðisnúmer. Við getum líka komið í veg fyrir að sama númer kjósi oft. Samtals fjölda atkvæða er á sama hátt hægt að stilla.

Vefsíðuskyndikannanir.

Vefsíðuskyndikannanir eru notaðar á almennum vefsvæðum og eru hjálpleg viðbót við venjulegar skyndikannanir. Við mælum hinsvegar ekki með því að nota vefsíðukannanir í rannsókn, heldur bara sem verkfæri til að gera byrjunarathugun á skoðunum almennings. Vefsíðuskyndikannanir geta allir notað sem hafa einkatölvu, spjaldtölvu eða snjallsíma.

Sérsniðið skyndikönnunarverkefni.

Við getum hjálpað þér að sameina aðferðir til að finna bestu lausnina fyrir þitt verkefni. Við vinnum samkvæmt ströngum trúnaðarsamningum og munum ekki upplýsa um smáatriði í verkefni þínu. Ráðgjafar okkar í skyndikönnunum geta hjálpað þér ef þú þarft að sannprófa niðurstöður þínar.

Láttu okkur vita um verkefni þitt og við munum tryggja það að við getum afhent það á umsömdu verði.

 

Beiðni um verðtilboð

Fylltu út formið að neðan. Vertu viss um að þú fyllir út öll svæði og vinsalmegast vertu viss um að landskóði símanúmers sé með og netfangið sé rétt.
Vinsamlegast sendu beiðni þína á sænsku, ensku eða rússnesku.

Fyrirtæki *


Nafn *


Sími (til dæmis: +46700000000) *


Netfang *


Lýstu þjónustunni sem þú vilt að við veitum þér.
(Eftir að tölvupóstur hefur verið móttekinn þá getur þú hlaðið upp skrám í þjónustubeiðnarpóstinn sem verið er að búa til.)

Áætlað verð
(Áætluð tala með gjaldmiðli) *


Spurning gegn amapósti

5+2= *

Newsletters from Examinare
Þú munt núna fá mánaðarlegt fréttabréf okkar sjálfvirkt, en þú getur afskráð þig með einum smelli.