Fylgstu með uppsögnum á þjónustu og afskráningu áskrifta.

Why Cancel er eins-skiptis búðin okkar til að fá staðreyndir um hvers vegna viðskiptavinir eru að segja upp þjónustu þinni eða afskrá sig af póstlistanum þínum sem þú notar til markaðssetningar.

Hættu að hugsa um þetta...

Fáðu raunverulegar upplýsingar um hvers vegna þeir segja upp þjónustu eða fréttabréfi!

Fylgstu með því hvenær uppsögn eða afskráning á sér stað.

Why Cancel fylgist með öllum uppsögnum og afskráningum. Samkvæmt setti af fyrirframgerðum stillingum þá söfnum við upplýsingum um hvaða þjónustum var sagt upp og ástæðunni fyrir því að þeim var sagt upp.

Boð og áminningar á tölvupósti eru sjálfvirk.

Boð á tölvupósti eru sjálfvirk og áminningar verða sendar ef viðskiptavinurinn hefur ekki svarað eftir stilltan fjölda af dögum.

Ef þörf er því að senda tölvupóst undir nafni þíns léns þá er þessi þjónusta tiltæk sem eiginleiki.

Skýrslugjöf á netinu er sjálfvirk og innifelur útreikninga á ánægjuvísitölu viðskiptavina (e. Customer Satisfaction Score -CSAT)

Why Cancel mun reikna öll svörin og sýna þér niðurstöðurnar svart á hvítu. Nú er tíminn fyrir þig til að bregðast við þeim og fá færri viðskiptavini til að afskrá sig. Veistu ekki hvað á að gera? Spyrðu ráðgjafa okkar um að hjálpa þér við að fá færri uppsagnir.

Why Cancel er fullkomið til að fylgjast með uppsögnum samninga.

Why Cancel er tilvalið fyrir þjónustufyrirtæki (SaaS eða sambærileg) þar sem viðskiptavinir geta sagt upp þjónustunni á netinu. Ef þú hefur venjulega áskriftarþjónustu eins og rafmagns- eða vatnsveitu, þá getur Why Cancel hjálpað þar líka. Við höfum unnið að samþættingum fyrir fjölda kerfa af ýmsu tagi.

Afskráningum fréttabréfs er hægt að fylgjast með sjálfvirkt.

Afskráningar geta verið að aukast af ýmsum ástæðum eins og til dæmis vegna þróunar nýs vörumerkis.

Þegar lesendur hætta að vera áskrifendur að fréttabréfi þínu, þá er alltaf meira en ein ástæða fyrir því. Með því að hafa Why Cancel í uppsagnarferli þínu, þá getur þú innifalið könnun með spurningum sem þér finnast mikilvægar, ekki spurningunum sem umsjónarmönnum fréttabréfsins þykja góðar.

 

Beiðni um verðtilboð

Fylltu út formið að neðan. Vertu viss um að þú fyllir út öll svæði og vinsalmegast vertu viss um að landskóði símanúmers sé með og netfangið sé rétt.
Vinsamlegast sendu beiðni þína á sænsku, ensku eða rússnesku.

Fyrirtæki *


Nafn *


Sími (til dæmis: +46700000000) *


Netfang *


Lýstu þjónustunni sem þú vilt að við veitum þér.
(Eftir að tölvupóstur hefur verið móttekinn þá getur þú hlaðið upp skrám í þjónustubeiðnarpóstinn sem verið er að búa til.)

Áætlað verð
(Áætluð tala með gjaldmiðli) *


Spurning gegn amapósti

1+3= *

Newsletters from Examinare
Þú munt núna fá mánaðarlegt fréttabréf okkar sjálfvirkt, en þú getur afskráð þig með einum smelli.