Mælaborð ánægju hótelgesta (e. Hotel Customer Satisfaction Dashboard eða HCSD)

Að hlusta á gesti þína hjálpar þér við að vita hverju þarf að breyta, hvernig á að mæta væntingum og afla meiri peninga.

Láttu ekki vefsíður samkeppnisaðila eiga þín viðskiptalegu gögn.

Spurðu viðskiptavini hvað þeim finnst samkvæmt viðskiptalegum markmiðum þínum. Stjórnaðu nauðsynlegum upplýsingum um endurgjöf sjálfur og láttu fyrirtæki þitt vaxa.

Forðast að fá kvartanir frá viðskiptavinum

Forðastu að fá kvartanir frá viðskiptavinum með því að gangast við og breyta þeim hlutum þjónustu þinnar sem eru ekki að veita það sem borgað var fyrir samkvæmt endurgjöf frá viðskiptavinum þínum. Ekkert fyrirtæki hefur verið stofnað í heiminum sem veitir 100% ánægju en að vita hverju þarf að breyta færir þig nær því að hafa fullbókað allan tímann.

Lærðu hvernig á að afla meiri peninga.

Viðskiptavinir geta verið með væntingar um hluti sem fyrirtæki þitt veitir ekki í dag. Með því að innleiða þessar þjónustur þá mun það hjálpa þér að afla meiri peninga. Fleiri bókanir jafngilda meiri peningum sem jafngildir meiri endurgjöf og meiri tækifæri til að selja upp.

Þú pantar, við afhendum.

Þegar þú færð lesborð um ánægju hótelgesta frá Examinare, þá er allt sem þú þarft að gera er að segja okkur hvernig þín starfsemi virkar og hvaða þjónustu þú veitir. Við munum gera restina fyrir þig. Það innifelur eftirfarandi:

  • Búa til spurningar.
  • Setja upp tæknilegar lausnir.
  • Þjálfun í því hvernig á að túlka niðurstöður og stefna að því að þær verði betri.

Verkferlið er hannað til að taka sem minnstan tíma.

Þegar við búum til mælaborð hótelgesta, þá tryggjum við að tíminn sem fer í að nota kerfið verði sem minnstur. Við vitum að brottskráningar- og innskráningarferlið er viðkvæmur tími, þar sem þú átt samskipti við viðskiptavini þína og okkur myndi aldrei dreyma um að lengja tímann í þessu ferli. Auðvelt er að fara inn í mælaborðið og til að ljúka verkinu þarf bara nokkra músarsmelli og smá vélritun. Tæknilegi hlutinn er meðhöndlaður af mælaborðinu.

Ästad Vingård er eitt vandaðasta hótelið og heilsulindin í Svíþjóð.

Við notuð HCSD fyrir endurgjöf frá viðskiptavinum og við fáum marga gesti sem segja okkur hvað þeim finnst. Að fylgja hlutunum eftir með viðskiptavininum gegnum HCSD er nauðsynlegt fyrir okkar fyrirtæki.

 

Beiðni um verðtilboð

Fylltu út formið að neðan. Vertu viss um að þú fyllir út öll svæði og vinsalmegast vertu viss um að landskóði símanúmers sé með og netfangið sé rétt.
Vinsamlegast sendu beiðni þína á sænsku, ensku eða rússnesku.

Fyrirtæki *


Nafn *


Sími (til dæmis: +46700000000) *


Netfang *


Lýstu þjónustunni sem þú vilt að við veitum þér.
(Eftir að tölvupóstur hefur verið móttekinn þá getur þú hlaðið upp skrám í þjónustubeiðnarpóstinn sem verið er að búa til.)

Áætlað verð
(Áætluð tala með gjaldmiðli) *


Spurning gegn amapósti

9+7= *

Newsletters from Examinare
Þú munt núna fá mánaðarlegt fréttabréf okkar sjálfvirkt, en þú getur afskráð þig með einum smelli.