Sjálfvirkt mat á þjálfunarnámskeiðum.

Legðu mat á þjálfunarnámskeið þín með hugbúnaði fyrir sjálfvirkar ánægjukannanir, sem auðvelt er að nota. Class Evaluator er hugbúnaður gerður af Examinare til að meta þjálfunarnámskeið.

Eftirfylgni þjálfunarnámskeiða tiltæk á heimsvísu.

Við hjálpum þér að fá sem mest út úr endurgjöf þinni.

Flytja inn alla þáttakendur og senda út boð um þáttöku í könnun.

Innflutningur þinn tekur nokkrar sekúndur og boðin eru send út með eða án tafar. Þú getur flutt inn alla þáttakendur og sent út eftirákönnun í allt að 14 daga.


Gerðu sjálfvirkar áminningar og fáðu aðgang að niðurstöðum í rauntíma.

Class Evaluator mun sjálfkrafa minna þáttakendur á að svara eftirákönnun þinni. Þáttakendur sem þegar hafa svarað munu ekki fá áminningu um að svara aftur.


Farðu eftir viðskiptalegum upplýsingum og fáðu aðstoð til að ná árangri.

Sérstakir Class Evaluator viðskiptalegir ráðgjafar munu hjálpa þér að gera endurbætur í samræmi við þín viðskiptalegu markmið. Við höfum líka viðbótarþjónustur í ráðgjöf og fleiri þjónustur í viðskiptalegri ráðgjöf, ef þú þarft hjálp.


Class Evaluator er hægt að sérsníða að þínum þörfum.

Class Evaluator er til í 2 útgáfum, grunn og sérsniðinni. Grunnútgáfan er innifalin í pakkanum með könnunarkerfinu sem við bjóðum upp á og er þróuð samkvæmt nýjum hugmyndum samkvæmt vinsældum. Ef þú þarft að breyta einhverri virkni í kerfinu, þá munt þú fá hjálp fljótar með sérsniðnu útgáfunni af Class Evaluator.


Hægt er að útfæra Class Evaluator fyrir innranet.

Class Evaluator sérsniðnu útgáfuna er hægt að útfæra á innraneti þínu. Á þann hátt geta bara notendur á innraneti þínu fengið aðgang að aðgerðum Class Evaluator. Þar sem Class Evaluator forritið er keyrt á okkar netþjón, þá munu notendur þínir upplifa góðan hleðsluhraða hjá sér.Pantaðu verkefni strax núna og fáðu afslátt eða gerðu þitt eigið verðtilboð.

Við höfum nokkurn fjölda af stöðluðum lausnum sem gera þér kleift að byrja verkefni þitt fljótlega. Verðin fyrir þau eru með afslætti vegna pantanavinnslu á netinu og þú getur byrjað strax. Ef þú vilt gera beiðni um sérhönnun þá er þér velkomið að gera það hér, neðst á síðunni.


Pakkatilboð fáanleg með beinni pöntun núna strax.

product
Ánægjukönnun viðskiptavina fyrir allt að 5.000 viðtakendur.

1800 EURO 
Við búum til sérsniðna ánægjukönnun viðskiptavina fyrir fyrirtæki þitt, setjum hana í notkun og sendum áminningar til viðtakenda fyrir þig. Þú getur síðan séð endanlegar niðurst&oum ...

product
Ánægjukönnun viðskiptavina fyrir allt að 10.000 viðtakendur.

2200 EURO 
Við búum til sérsniðna ánægjukönnun viðskiptavina fyrir fyrirtæki þitt, setjum hana í notkun og sendum áminningar til viðtakenda fyrir þig. Þú getur síðan séð endanlegar niðurst&oum ...

product
Uppsetning Class Evaluator

350 EURO 
Class Evaluator gerir það auðvelt að skipuleggja áframhaldandi mat á námskeiðum með hjálp sjálfvirkra ánægjukannana. Stofnaðu verk þitt á nokkrum mínútum og gerðu matið næstu &aacut ...

product
Uppsetning Class Evaluator
(Allt að 3 skólar)
650 EURO 
Class Evaluator gerir það auðvelt að skipuleggja áframhaldandi mat á námskeiðum með hjálp sjálfvirkra ánægjukannana. Stofnaðu verk þitt á nokkrum mínútum og gerðu matið næstu &aacut ...
Beiðni um verðtilboð

Fylltu út formið að neðan. Vertu viss um að þú fyllir út öll svæði og vinsalmegast vertu viss um að landskóði símanúmers sé með og netfangið sé rétt.
Vinsamlegast sendu beiðni þína á sænsku, ensku eða rússnesku.

Fyrirtæki *


Nafn *


Sími (til dæmis: +46700000000) *


Netfang *


Lýstu þjónustunni sem þú vilt að við veitum þér.
(Eftir að tölvupóstur hefur verið móttekinn þá getur þú hlaðið upp skrám í þjónustubeiðnarpóstinn sem verið er að búa til.)

Áætlað verð
(Áætluð tala með gjaldmiðli) *


Spurning gegn amapósti

6+7= *

*