Sjálfvirkar lausnir fyrir þjónustu- og afhendingakannanir.

Út fyrir kassann lausnir frá Examinare fyrir endurgjöf um afhendingar. Fáðu að vita hversu vel félagi þinn í afhendingum stendur sig.

Á bakvið hverja afhendingu er viðskiptavinur. Vertu viss um að viðskiptavinurinn sé ánægður.

Hafðu samband við söluteymi Examinare til að fá að vita meira.

Endurgjöf um afhendingar

Afhendingar eiga sér stað á hverri sekúndu hverrar mínútu á hverjum degi. Viðskiptavinir fá þjónustu sína eða pakka frá þjónustuaðilum. Flestir þjónustuaðilar mæla árangur við afhendingu þegar hluturinn er kominn til viðskiptavinarins. Flestir þjónustuaðilar meta að þjónustan hafi gengið vel þegar þeir fá greitt, en þetta er langt frá sannleikanum. Fylgstu með hversu vel þjónusta þín gengur með einfaldri lausn fyrir endurgjöf um afhendingar. Við hjá Examinare vitum hvaða áskoranir fyrirtæki standa frammi fyrir þegar þau innleiða endurgjöf um afhendingar. Við höfum bæði út fyrir kassann þjónustur til að gera sjálvirka endurgjöf um afhendingar mögulega og við búum líka til sérsniðnar lausnir á föstu verði.

Zendesk eða Prestashop sjálfvirk ánægjukönnun viðskiptavina.

Við búum til sérsniðnar samþætttingar fyrir Prestashop eða Zendesk til að fylgja eftir afhendingu þinni með valkostum fyrir endurgjöf um þjónustubeiðnir og sölu. Í samþættingum okkar inni í Examinare kannanakerfinu, þá getum við leitað að öllum pöntunum og þjónustubeiðnum sem eru merktar sem afgreiddar eða leystar og sent út sjálfvirka ánægjukönnun viðskiptavina samkvæmt þínum stillingum.

Allar eftirákannanir er síðan hægt að greina inni í Examinare til að athuga ánægjuvísitölu viðskiptavina (Customer Satisfaction Score - CSAT) á meðal annarra atriða. Við búum líka til útflutningsaðgerðir til að senda tilbaka nánari upplýsingar til stórgagna (Big-Data) hugbúnaða, þar sem þú getur séð hvernig þróunin er hjá viðskiptavinunum ofl.

Deliverycontrolsurvey.com – Sjálfvirk ánægjukönnun viðskiptavina gerð einföld.

Við höfum verið í könnunum í yfir tíu ár og við höfum uppgötvað fyrir löngu síðan að lítil fyrirtæki vantar oft ánægjukannanir viðskiptavina. Skortur á tíma er oft hluti af þessu. Þessvegna höfum við búið til DeliveryEvaluator.com, einföld og öflug lausn sem er innifalin í öllum ótakmörkuðum reikningum Examinare. Við bjóðum líka upp á sérstaka afslætti ef þú ert með verkefni sem er styrkt af ríkinu eða Kickstarter verkefni.

Sérsniðin lausn á föstu verði fyrir endurgjöf um afhendingar.

Við búum til skraddarasaumaðar lausnir á föstu verði fyrir endurgjöf um afhendingar. Ef þú hefur áhuga á því að fá örugga og öfluga lausn til framtíðar, fylltu þá inn fyrirspurnina um verð, og við munum gera okkar besta til þess að færa þér draumakerfið þitt fyrir raunhæft verð.

Hvers vegna að nota Examinare sem félaga til að fá endurgjöf?

Examinare býður upp á öfluga lausn, sem er auðveld í notkun, til að búa til kannanir fyrir endurgjöf um afhendingar. Þar sem við útvegum tæknina sem þú þarft til að safna endurgjöf frá viðskiptavinum þínum, þá getur fyrirtæki þitt notað tímann sem það sparar til að vera besti mögulegi félagi fyrir viðskiptavini þína. Leysa vandamál og atriði sem viðskiptavinir þínir upplýsa þig um í könnun þinni. Láttu viðskiptavinina finnast þeir vera sérstakir fyrir þig og láttu þá vita að þér sé ekki sama um reynslu þeirra af þjónustu þinni. Okkur er umhugað um fyrirtæki þitt. Þess vegna erum við alltaf hér hvenær sem þú þarft hjálp. Við höfum svör við spurningum þínum og áhyggjum. Við gerum það okkar hlutverk að bjóða bestu lausnirnar fyrir fyrirtæki þitt.

 

Beiðni um verðtilboð

Fylltu út formið að neðan. Vertu viss um að þú fyllir út öll svæði og vinsalmegast vertu viss um að landskóði símanúmers sé með og netfangið sé rétt.
Vinsamlegast sendu beiðni þína á sænsku, ensku eða rússnesku.

Fyrirtæki *


Nafn *


Sími (til dæmis: +46700000000) *


Netfang *


Lýstu þjónustunni sem þú vilt að við veitum þér.
(Eftir að tölvupóstur hefur verið móttekinn þá getur þú hlaðið upp skrám í þjónustubeiðnarpóstinn sem verið er að búa til.)

Áætlað verð
(Áætluð tala með gjaldmiðli) *


Spurning gegn amapósti

3+6= *

Newsletters from Examinare
Þú munt núna fá mánaðarlegt fréttabréf okkar sjálfvirkt, en þú getur afskráð þig með einum smelli.