Áframhaldandi gæða mælingarþjónusta afhendingar.

Áframhaldandi gæða mælingarþjónusta afhendingar (ODQMS) er meira en bara könnunarkerfi, spurningalisti eða jafnvel töflukerfi, það er samstarf á milli examinare og afhendingar fyrirtæki þitt. Við þróum innri og ytri flæði eftirfylgdar í samræmi við markmið fyrirtæki þíns og  iðnaðarstaðal. 

Í hverjum mánuði hefur þú áframhaldandi endurgjafateymi sem vinnur með þér við iað framkvæma eftirfylgd með viðskiptavinum og að skoða gögn og að betrumbæta skjöl sem fyrirtækið þarf á að halda til að ná enn betri árangri. Examinare teymið þitt fylgir einnig starfsmönnunum eftir með að leggja kannanir fyrir á ánægju starfsmanna. 


Meira en endurgjafaform

Með Examinare færðu ekki aðeins teymi af fróðum sérfræðingum, áætlanir og tól í samræmi við núverandi stöðu þína. þú færð einnig mánaðarlegan fund með teyminu þínu í Examinare sem munu skipuleggja og framkvæma kannanir þínar. Examinare mun starfa sem þitt eigið endurgjafateymi við rannsóknaframkvæmd sem hafa markmið fyrirtæki þíns í huga.

Ávinningur af Gæða mælingaþjónusta afhendingar (ODQMS)

Þitt eigið teymi af sérfræðingum
Við búum til, fylgjum eftir og skrifum skýrslurnar í samræmi við þau mæligildi sem þú hefur.
Allur tæknikostnaður er innifalinn.
Með ODQMS okkar borgar þú fyrir að sjá árangur. Við leysum úr öllum tækni vandamálum sem koma fram við uppsetningu og skipulagningu.
Mánaðarlegir stöðufundir
Við erum í nánu samstarfi við fyrirtækið þitt og þjónustudeild viðskiptavina þinna.

Áreiðanleg á heimsvísu

Verðtilboð

Verðtilboð

Finndu út hvernig Examinare getur aðstoðað þig! Einn af sérfræðingum okkar hjá examinare mun hafa samband við þig bráðlega til að ræða þarfir þínar og hvernig lausnir Examinare geta komið þér til góðs. 

Fylltu út eyðublaðið og við munum hafa samband við þig bráðlega.  


Fyrirtæki *

Nafn *

Sími (til dæmis: +46700000000) *

Netfang *

Lýstu þjónustunni sem þú vilt að við veitum þér.
(Eftir að tölvupóstur hefur verið móttekinn þá getur þú hlaðið upp skrám í þjónustubeiðnarpóstinn sem verið er að búa til.)

Áætlað verð
(Áætluð tala með gjaldmiðli) *

Spurning gegn amapósti

6+7= *

Newsletters from Examinare

Nýjustu fréttir

Service quality survey with Delivery Evaluator.

When creating a service quality survey there is a lot of factors involved in the project. It is not something that you should take lightly. Templates and word files that you can download online are not...

Lestu meira

What is churn rate? The Whycancel team answers.

Today churn rate has become a popular expression, before most call-centers and telemarketing was using it more than the average companies. With all the reaction of Covid-19 and when more and more companies...

Lestu meira

New Design and new services - Happy 2021!

We all have had the turbulent year 2020, the Corona virus has made its impression in the world and making some businesses change their ways, some has stopped operations and some have scaled-down.We here...

Lestu meira

Sjálfvirkar lausnir fyrir þjónustu- og afhendingakannanir.


Út fyrir kassann lausnir frá Examinare fyrir endurgjöf um afhendingar. Fáðu að vita hversu vel félagi þinn í afhendingum stendur sig.

Á bakvið hverja afhendingu er viðskiptavinur. Vertu viss um að viðskiptavinurinn sé ánægður.

Hafðu samband við söluteymi Examinare til að fá að vita meira.

Endurgjöf um afhendingar

Afhendingar eiga sér stað á hverri sekúndu hverrar mínútu á hverjum degi. Viðskiptavinir fá þjónustu sína eða pakka frá þjónustuaðilum. Flestir þjónustuaðilar mæla árangur við afhendingu þegar hluturinn er kominn til viðskiptavinarins. Flestir þjónustuaðilar meta að þjónustan hafi gengið vel þegar þeir fá greitt, en þetta er langt frá sannleikanum. Fylgstu með hversu vel þjónusta þín gengur með einfaldri lausn fyrir endurgjöf um afhendingar. Við hjá Examinare vitum hvaða áskoranir fyrirtæki standa frammi fyrir þegar þau innleiða endurgjöf um afhendingar. Við höfum bæði út fyrir kassann þjónustur til að gera sjálvirka endurgjöf um afhendingar mögulega og við búum líka til sérsniðnar lausnir á föstu verði.

Zendesk eða Prestashop sjálfvirk ánægjukönnun viðskiptavina.

Við búum til sérsniðnar samþætttingar fyrir Prestashop eða Zendesk til að fylgja eftir afhendingu þinni með valkostum fyrir endurgjöf um þjónustubeiðnir og sölu. Í samþættingum okkar inni í Examinare kannanakerfinu, þá getum við leitað að öllum pöntunum og þjónustubeiðnum sem eru merktar sem afgreiddar eða leystar og sent út sjálfvirka ánægjukönnun viðskiptavina samkvæmt þínum stillingum.

Allar eftirákannanir er síðan hægt að greina inni í Examinare til að athuga ánægjuvísitölu viðskiptavina (Customer Satisfaction Score - CSAT) á meðal annarra atriða. Við búum líka til útflutningsaðgerðir til að senda tilbaka nánari upplýsingar til stórgagna (Big-Data) hugbúnaða, þar sem þú getur séð hvernig þróunin er hjá viðskiptavinunum ofl.

Deliverycontrolsurvey.com – Sjálfvirk ánægjukönnun viðskiptavina gerð einföld.

Við höfum verið í könnunum í yfir tíu ár og við höfum uppgötvað fyrir löngu síðan að lítil fyrirtæki vantar oft ánægjukannanir viðskiptavina. Skortur á tíma er oft hluti af þessu. Þessvegna höfum við búið til DeliveryEvaluator.com, einföld og öflug lausn sem er innifalin í öllum ótakmörkuðum reikningum Examinare. Við bjóðum líka upp á sérstaka afslætti ef þú ert með verkefni sem er styrkt af ríkinu eða Kickstarter verkefni.

Sérsniðin lausn á föstu verði fyrir endurgjöf um afhendingar.

Við búum til skraddarasaumaðar lausnir á föstu verði fyrir endurgjöf um afhendingar. Ef þú hefur áhuga á því að fá örugga og öfluga lausn til framtíðar, fylltu þá inn fyrirspurnina um verð, og við munum gera okkar besta til þess að færa þér draumakerfið þitt fyrir raunhæft verð.

Hvers vegna að nota Examinare sem félaga til að fá endurgjöf?

Examinare býður upp á öfluga lausn, sem er auðveld í notkun, til að búa til kannanir fyrir endurgjöf um afhendingar. Þar sem við útvegum tæknina sem þú þarft til að safna endurgjöf frá viðskiptavinum þínum, þá getur fyrirtæki þitt notað tímann sem það sparar til að vera besti mögulegi félagi fyrir viðskiptavini þína. Leysa vandamál og atriði sem viðskiptavinir þínir upplýsa þig um í könnun þinni. Láttu viðskiptavinina finnast þeir vera sérstakir fyrir þig og láttu þá vita að þér sé ekki sama um reynslu þeirra af þjónustu þinni. Okkur er umhugað um fyrirtæki þitt. Þess vegna erum við alltaf hér hvenær sem þú þarft hjálp. Við höfum svör við spurningum þínum og áhyggjum. Við gerum það okkar hlutverk að bjóða bestu lausnirnar fyrir fyrirtæki þitt.

Lestu meira