
Kennara-útgáfa Examinare, grunntól kennara fyrir rannsóknir.
Kröfur kennara til kannanakerfis eru þó nokkuð öðruvísi en hjá öðrum starfssviðum. Að komast að því hvað nemendum þykir um námskeiðið, hvernig þeir eru að höndla álagið og hvað þeim líkar eða líkar ekki, ásamt því að mæla hversu virkir þeir eru og skilvirkni námsbrautanna, eru aðeins nokkur svið sem kannanakerfi okkar er notað fyrir á hverjum degi. Hafandi í huga þessar og margar aðrar kröfur fyrir nám þá höfum við búið til aðskilda, einstaka lausn fyrir mikilvægasta fólkið í hverju lærdómsferli.
Búðu til samtímis eins margar kannanir og þú þarft með ótakmörkuðum svörum og öllum kannanamöguleikum sem þú munt nokkurn tíma þurfa. Fáðu fljóta aðstoð fagfólks við vinnuna í kannanakerfinu frá þjónustuteymi okkar á netinu með spjalli eða tjölvupósti.
Fullþýtt kannanakerfi.


Fullkomlega samhæft við SPSS
Fullkomlega sérsníðanleg lausn.

- Ótakmörkuð svör, kannanir og viðtakendur
- Gefðu út ótakmarkað magn kannana
- Fyrirfram tilbúið sniðmátasafn
- Stuðningur í formi tölvupósts
- Stuðningur í formi beins spjallþráðar
- Examinare einingar og samþættingar
- 1 kerfisstjóra notandi
- Ekki er hægt að bæta við fleiri notendum
- Aðgangur að Examinare API
- Árleg áskrift
Verð fyrir kennara-útgáfu
Vinsamlegast athugið að kennaraútgáfan er lausn sem er einungis ætluð til notkunar í óviðskiptalegum tilgangi og er dreift fyrir lægsta verðið á markaðnum!