Eftirfylgnikannanir verkefna.

Fylgdu eftir verkefnum þínum með hjálp sérsniðinna Examinare eftirfylgnikannana verkefna. Við höfum lausnir fyrir allar tegundir fyrirtækja og verðs.

Hvers vegna að nota eftirfylgnikönnun verkefna.

Alþjóðleg skipulagning verkefna er nauðsynlegur hluti af stöðluðu skipulagsstigi fyrirtækja. Í upphafi verkefnis er oftast þörf á nákvæmni með smaátriði, en það er líka þörf á því að hafa "Lærðar lexíur" og eftirfylgnirútínur eftir að verkefnið hefur verið afhent. "Lærðar lexíur" er venjulega framkvæmt með eða án viðskiptavinar verkefnisins. En hvað ef þú gætir gert eftirfylgnikönnun verkefnis með ytri og innri viðskiptavinum þínum á sama tíma?

Miðaðu út veikleikana og notaðu það sem þú lærðir.

Ennfremur, hvað ef þú getur fengið svörin á formi myndrits yfir styrkleika og veikleika, þannig að verkefnahópur þinn geti unnið til að verða sterkari og skilvirkari. Examinare hefur þróað margar skýrslueiningar fyrir eftirfylgnikannanir verkefna. Flest okkar skýrslukerfi eru hönnuð fyrir viðskiptavini og trúnaður við þá gerir það að verkum að við getum ekki nefnt hverjir það eru. Af þessum orsökum, þá höfum við búið til yfirlit yfir nokkrar af þeim lausnum sem við höfum gert fyrir fyrirtæki. Vinsamlegast hafið samband við okkur til að ræða verð og virkni.

Lærðar lexíur af verkefnum með sjálfvirkri skýrslugjöf.

Öll verkefni innan fyrirtækis eru grunduð í verkefnaflæði sem er stöðugt. Þú hefur sölustigið, undirbúningsstigið, verkefnisskipulagningarstigið, byrjunarstigið, vikulega fundarstigið, afhendingarstigið og að síðustu lokaafhendingarstigið. Það eru líka viðhaldsstigið og mánaðarlegir viðhaldsfundir. Raunverulegur fjöldi verkefnisflæðisstiga getur, að sjálfsögðu verið mismunandi milli mismunandi fyrirtækja.

Ef þú lítur á öll stigin, þá getur þú auðveldlega séð að það er engin ástæða fyrir því að veita endurgjöf á hverju stigi. Uppfyllti verkefnið væntingar kúnnans og hver tók þátt í verkefnisstiginu? Við hjá Examinare getum búið til sérsniðin skýrslugerðarkerfi fyrir fyrirtæki þitt sem munu senda sjálfvirka skýrslu til einstakra teyma um hvað þarf endurbæta innra og ytra fyrir verkefnið.

Árleg eftirfylgnikönnun verkefnis.

Venjulega, kemst verkefni í notkun á einu ári og er stundum uppfært eða hætt er við það. Það eru lexíur sem hægt er að læra án tillits til þessara viðmiðana. Við hjálpum fyrirtækjum að búa til sjálfvirk skýrslugerðarkerfi þar sem viðskiptavinurinn fær könnun um lausnina og getur tjáð sig um hvort hún hafi mætt upphaflegum væntingum. Kerfið mun síðan gefa skýrslu til verkefnastjóra um atriði sem þarf að taka með í reikninginn varðandi verkefni í framtíðinni.

Gleymdu ekki þjónustubeiðnunum og þjónustumálunum.


Þjónusta við viðskiptavini er, að sjálfsögðu, stór hluti af hverju verkefni. Við hjálpum fyrirtæki þínu að innifela þjónustubeiðnir í lærðum lexíum eða öðrum aðlaganlegum hlutum. Sennilega veist þú nú þegar að ef mikilvægur kúnni fær slæma upplifun af þjónustudeildinni eða ekki skilvirk svör, þá getur það haft áhrif á vöxt fyrirtækisins og leitt til þess að missa kúnnan vegna tæknilegs smáatriðis. Við hjá Examinare höfum gert fjölda samþættinga við þekkt þjónustukerfi þar sem sjálfvirka skýrslugjöfin er töluverður hluti af þjónustunni.

Langar þig að vita hvernig á að safna og fá endurgjöf eins og sérfræðingur.

Vertu ákrifandi að fréttablaðinu okkur og vertu ávalt uppfærð/ur um nýjustu kannanagerðir, dreifingu og greiningaaðferðir. 

Verðtilboð

Verðtilboð

Finndu út hvernig Examinare getur aðstoðað þig! Einn af sérfræðingum okkar hjá examinare mun hafa samband við þig bráðlega til að ræða þarfir þínar og hvernig lausnir Examinare geta komið þér til góðs. 

Fylltu út eyðublaðið og við munum hafa samband við þig bráðlega.  


Fyrirtæki *

Nafn *

Sími (til dæmis: +46700000000) *

Netfang *

Lýstu þjónustunni sem þú vilt að við veitum þér.
(Eftir að tölvupóstur hefur verið móttekinn þá getur þú hlaðið upp skrám í þjónustubeiðnarpóstinn sem verið er að búa til.)

Áætlað verð
(Áætluð tala með gjaldmiðli) *

Spurning gegn amapósti

5+1= *

Newsletters from Examinare

Nýjustu fréttir

Service quality survey with Delivery Evaluator.

When creating a service quality survey there is a lot of factors involved in the project. It is not something that you should take lightly. Templates and word files that you can download online are not...

Lestu meira

What is churn rate? The Whycancel team answers.

Today churn rate has become a popular expression, before most call-centers and telemarketing was using it more than the average companies. With all the reaction of Covid-19 and when more and more companies...

Lestu meira

New Design and new services - Happy 2021!

We all have had the turbulent year 2020, the Corona virus has made its impression in the world and making some businesses change their ways, some has stopped operations and some have scaled-down.We here...

Lestu meira