Markaðsrannsóknir með Examinare.

Markaðsrannsóknir eru ein algengasta aðferðin við að safna upplýsingum fyrir framtíðaráætlanir nýrra vara og þjónustu eða til að enduruppgötva þær.

Markaðsrannsóknir á heimsvísu og staðbundnar.

Lestu um hvers vegna við eru öðruvísi og hafðu samband við okkur til að fá verðtilboð.

Markaðsrannsóknir með Examinare.

Markaðsrannsóknir eru ein algengasta aðferðin við að safna upplýsingum fyrir framtíðaráætlanir nýrra vara og þjónustu eða til að enduruppgötva þær. Þú munt þurfa áreiðanlegan félaga sem getur útvegað bæði tæknilegu lausnina og þekkingu til að gera frábæra markaðsrannsókn.

Þar sem magir af okkar kúnnum eru með trúnaðarsamning við okkur, þá höfum við einbeitt okkur um að lýsa þeim hlutum markaðsrannsóknaverkefnis sem við getum rætt um.

Kannanagögn og skipulagning kannana.

Markaðsrannsóknarverkefni er eins gott og innihald könnunarinnar. Það er dæmigert að við segjum: "Þú færð það sem þú baðst um." Þess vegna, þarf rannsóknin að vera skipulögð í smáatriðum og með mikilli nákvæmni. Án réttrar skipulagningar, þá getur verkefnið framleitt röng gögn sem geta leitt til ónauðsynlegra aðgerða.

Þú getur treyst á skipulagningu Examinare markaðsrannsókna til að vera viss um að markaðsrannsókn þín skili verðmætum niðurstöðum. Til viðbótar við skipulagningu, þá getum við boðið þér gagnasöfnunarlausn.

Að safna könnunargögnum.

Við hjálpum kúnnum okkar að safna gögnum fyrir markaðsrannsóknir bæði á netinu og persónulega. Við gerum persónulega gagnasöfnun aðallega á Norðurlöndunum, Evrópu og Taílandi. Gagnasöfnun á netinu er gerð um allan heim. Gagnasöfnun okkar á netinu er sérstök vegna þess að við búum til nýjan markhóp fyrir hvert verkefni og við treystum ekki á könnunarvettvanga þar sem við getum ekki ábyrgst bakgrunn þeirra einstaklinga sem svara í markaðsrannsókninni.

Að safna kannanagögnum er gæðavara og hefur sérverðlagningu háð þörfum þínum um spurningar og gæðamælingar. Til að vera viss um að þú fáir gott tilboð, vinsamlegast hafðu samband við okkur til að fá stutta ókeypis ráðgjöf.

Gagnagreining.

Við getum hjálpað þér við að greina gögnin sem þú hefur safnað óháð því hver sá um rannsóknina. Sérfræðiráðgjafar okkar hafa mikla reynslu í að greina meigindleg og eigindleg gögn. Þegar þú ræður Examinare fyrir gagnagreiningu þá mun þér þykja mikið til koma um útkomuna. Við tryggjum þér hjálp við að draga gagnlegar ályktanir af gögnunum sem þú hefur safnað.

Fyrir öll fyrirtæki og verð.

Markaðsrannsókn er hönnuð fyrir vöruna og fyrirtækið á bak við hana. Við einbeitum okkur að því að veita sérsniðna þjónustu fyrir eins samkeppnishæft verð og mögulegt er.

Nú þegar þú hefur lesið um hvers vegna við eru öðruvísi, þá er kominn tími fyrir þig til að hafa samband við okkur til að fá verðtilboð. Hafðu samband við okkur með því að fylla út formið að neðan og vinsamlegast fylltu út öll svæðin svo við getum gefið þér nákvæmt verð og þjónustu.

 

Beiðni um verðtilboð

Fylltu út formið að neðan. Vertu viss um að þú fyllir út öll svæði og vinsalmegast vertu viss um að landskóði símanúmers sé með og netfangið sé rétt.
Vinsamlegast sendu beiðni þína á sænsku, ensku eða rússnesku.

Fyrirtæki *


Nafn *


Sími (til dæmis: +46700000000) *


Netfang *


Lýstu þjónustunni sem þú vilt að við veitum þér.
(Eftir að tölvupóstur hefur verið móttekinn þá getur þú hlaðið upp skrám í þjónustubeiðnarpóstinn sem verið er að búa til.)

Áætlað verð
(Áætluð tala með gjaldmiðli) *


Spurning gegn amapósti

4+9= *

Newsletters from Examinare
Þú munt núna fá mánaðarlegt fréttabréf okkar sjálfvirkt, en þú getur afskráð þig með einum smelli.