Mælaborð ánægju viðskiptavina veitingahúsa (e. Restaurant Customer Satisfaction Dashboard eða RCSD)

Þegar þú hlustar á gesti þína, þá veist þú hvað þarf að bæta og getur, þessvegna, aflað meiri peninga.

Vertu viss um að fara eftir upplýsingunum en ekki getgátum.

Spyrðu viðskiptavin þinn hvað þeim finnst um viðskiptaleg markmið þín, stjórnaðu nauðsynlegum gögnum um endurgjöf og láttu fyrirtæki þitt vaxa.

Forðastu slæmar umsagnir

Forðastu að slæmar umsagnir og að orðrómur komist á kreik með því að vera virkur í því að gera viðskiptavinakannanir. Ekkert veitingahús í heiminum veitir alltaf 100% þjónustu, en að vita hverju þarf að breyta hjálpar þér að verða meira skapandi og vera með fullbókað á hverju kvöldi.


Lærðu hvernig á að afla meiri peninga

Ef viðskiptavinir hafa væntingar um ákveðið gæðastig og þú veitir það ekki, þá er nauðsynlegt að breyta þjónustunni til að afla meiri peninga og gera það mögulegt að fá fleiri reglulega viðskiptavini og fleiri hópbókanir eins og brúðkaup, félagsfundi ofl.


Þú pantar, við afhendum

Þegar þú færð mælaborð ánægju viðskiptavina veitingahúsa frá Examinare, allt sem þú þarft að gera er að segja okkur hvernig starfsemi þín virkar. Við munum gera restina fyrir þig. Það felur í sér eftirfarandi:

  • Búa til spurningar.
  • Uppsetning tæknilegra lausna.
  • Þjálfun í því hvernig á að túlka niðurstöðurnar og stefna að því að þær verði betri.


Hvernig getur viðskiptavinurinn svarað?

Það er góður tími til bjóða viðskiptavininum að svara könnun þegar hann hefur notið kvöldverðar síns og fær sér kaffi á eftir. Viðskiptavinurinn getur svarað spurningunum á spjaldtölvu í rauntíma. Eftir að svörin hafa verið sett inn, þá er venja að bjóða viðskiptavininum og gesti hans/hennar nammi með kaffinu.

Ef þú vilt að viðskiptavinurinn geti svarað heima hjá sér, til dæmis eftir stuttan hádegisverð, þá getur þú virkjað "Svara heima" aðgerðina, þar sem þú skráir netfangið, og könnunin er send á netfang viðskiptavinarins. Viðskiptavinurinn ætti að vera verðlaunaður fyrir að fylla út könnunina næst þegar hann kemur.


Kynnstu Food Evaluator, kerfi okkar á netinu fyrir endurgjöf um veitinga- og kaffihús.

Með Food Evaluator getur þú á fljótlegan hátt sett upp ánægjukönnun viðskiptavina fyrir veitingahús þitt eða kaffihús. Allt sem þú þarft að gera er að setja upp könnunina og hlaða Food Evaluator inn á spjaldtölvu þína eða snjallsíma.

Heimsæktu Food Evaluator vefsíðuna hér.Pantaðu verkefni strax núna og fáðu afslátt eða gerðu þitt eigið verðtilboð.

Við höfum nokkurn fjölda af stöðluðum lausnum sem gera þér kleift að byrja verkefni þitt fljótlega. Verðin fyrir þau eru með afslætti vegna pantanavinnslu á netinu og þú getur byrjað strax. Ef þú vilt gera beiðni um sérhönnun þá er þér velkomið að gera það hér, neðst á síðunni.


Pakkatilboð fáanleg með beinni pöntun núna strax.

product
Uppsetning Food Evaluator

350 EURO 
Með Food Evaluator þá getur þú á auðveldan hátt sett upp ánægjukönnun viðskiptavina fyrir veitingastað þinn eða kaffihús. Allt sem þú þarft að gera er að búa til könnun o ...

product
Uppsetning Food Evaluator
(Allt að 3 tungumál)
650 EURO 
Með Food Evaluator þá getur þú á auðveldan hátt sett upp ánægjukönnun viðskiptavina fyrir veitingastað þinn eða kaffihús. Allt sem þú þarft að gera er að búa til könnun o ...

product
Uppsetning Stay Evaluator

350 EURO 
Stay Evaluator er ánægjukannanakerfið fyrir viðskiptavini hótela. Það felst í móttökueyðublaði fyrir bakvinnslu þar sem hægt er að skrá allar komur. Eftir það sendir Stay Evaluator öll boð um a ...

product
Uppsetning Stay Evaluator
(2 hótel)
550 EURO 
Stay Evaluator er ánægjukannanakerfið fyrir viðskiptavini hótela. Það felst í móttökueyðublaði fyrir bakvinnslu þar sem hægt er að skrá allar komur. Eftir það sendir Stay Evaluator öll boð um a ...
Beiðni um verðtilboð

Fylltu út formið að neðan. Vertu viss um að þú fyllir út öll svæði og vinsalmegast vertu viss um að landskóði símanúmers sé með og netfangið sé rétt.
Vinsamlegast sendu beiðni þína á sænsku, ensku eða rússnesku.

Fyrirtæki *


Nafn *


Sími (til dæmis: +46700000000) *


Netfang *


Lýstu þjónustunni sem þú vilt að við veitum þér.
(Eftir að tölvupóstur hefur verið móttekinn þá getur þú hlaðið upp skrám í þjónustubeiðnarpóstinn sem verið er að búa til.)

Áætlað verð
(Áætluð tala með gjaldmiðli) *


Spurning gegn amapósti

1+7= *

*