Skilvirkasti hugbúnaðurinn fyrir hulduheimsóknir (Mystery Shopping) sem þú munt nokkru sinni nota.

Store Evaluator er hulduheimsóknakerfið frá Examinare. Með hjálp kerfisins okkar getur þú fylgst með kaupendum, kostnaði og endurgjöf viðskiptavina.

Store Evaluator (Matskerfi verslana) gerir auðvelt fyrir fyrirtæki þitt að byrja með hulduheimsóknir (Mystery Shopping).

Greining kaupenda

Store Evaluator sér um að senda boð á tölvupósti, áminningar, skýrslur og stjórna greiðslum.

Skýrslugjöf viðskiptavina.

Store Evaluator gerir það auðvelt fyrir þig að miðla upplýsingum til viðskiptavina þinna. Þú getur búið til skýrslur með þínu lógó og sent þær til viðskiptavina þinna sjálfvirkt eða með þínum tölvupósti. Þú hefur líka þann möguleika að samræma skýrslugjöfina til Dropbox og deila henni þannig.
- Senda skýrslur viðskiptavina sjálfvirkt til þín eða viðskiptavina þinna.
- Word og PDF útflutningur beint úr kassanum.
- Sjálfvirkar skýrslur til Dropbox.

Greining kaupenda gerir þetta auðvelt fyrir þig.

Greining kaupenda tryggir að þú færð bara hæfa kaupendur til liðs við þinn hulduheimskóknahugbúnað.
- Sérsníðanleg skráningarform fyrir kaupendur.
- Einstaka kaupendur er hægt að samþykkja sjálfvirkt eða handvirkt.
- Kaupendur geta verið óvirkjaðir hvenær sem er.
- Hægt er að hlaða upp upplýsingum beint til Dropbox reiknings þíns.
- Þú getur valið hvernig kaupendur fá endurgreiðslu.

 

Beiðni um verðtilboð

Fylltu út formið að neðan. Vertu viss um að þú fyllir út öll svæði og vinsalmegast vertu viss um að landskóði símanúmers sé með og netfangið sé rétt.
Vinsamlegast sendu beiðni þína á sænsku, ensku eða rússnesku.

Fyrirtæki *


Nafn *


Sími (til dæmis: +46700000000) *


Netfang *


Lýstu þjónustunni sem þú vilt að við veitum þér.
(Eftir að tölvupóstur hefur verið móttekinn þá getur þú hlaðið upp skrám í þjónustubeiðnarpóstinn sem verið er að búa til.)

Áætlað verð
(Áætluð tala með gjaldmiðli) *


Spurning gegn amapósti

4+1= *

Newsletters from Examinare
Þú munt núna fá mánaðarlegt fréttabréf okkar sjálfvirkt, en þú getur afskráð þig með einum smelli.