Lausnir fyrir endurgjöf um vefverslanir.

Við hjálpum þér að fá sjálfvirka endurgjöf frá viðskiptavinum með samþættingu við vefverslun þína. Við gerum sérhannaðar samþættingar fyrir vefverslunarkerfi þitt óháð því frá hverjum kerfið kemur.

Vertu viss um að viðskiptavinir séu ánægðir með þjónustu þína.

Allir hlutar af reynslu viðskiptavinar þíns skipta máli. Vertu viss um að spyrja hvað reyndist gott eða slæmt.

Sjálfvirkar kannanir á ánægju viðskiptavina.

Með hinni frábæru Examinare kannanatækni þá getum við hjálpað þér að setja upp sjálfvirkar kannanir á ánægju viðskiptavina samkvæmt þörfum og óskum þínum. Meðan aðrir söluaðilar hafa takmarkanir, þá finnum við leiðir framhjá öllum hefbundnum takmörkunum saman með þér, án þess að þreyta þig með tæknilegum smáatriðum. Flestir okkar viðskiptavina eru ekki tæknifólk. Í stað þess eru Þeir mannauðsstjórar eða þjónustustjórar. Við viljum hjálpa fyrirtæki þínu til að geta mælt gæði þjónustu og til að verða betri í að þjónusta viðskiptavini bæði innri og ytri.

Til að gefa þér betri hugmynd um hvað við getum gert, þá eru hér nokkrar af þeim lausnum sem við höfum í kannanakerfinu og aðrar lausnir sem við höfum sérsniðið fyrir viðskiptavini okkar. Við vitum að þú gætir haft beiðnir um eitthvað sérstakt sem þú kannski finnur ekki hér og þér er velkomið að hafa samband við okkur svo við getum hannað lausn sem mætir þínum sérstöku þörfum!

Zendesk eftirfylgnikönnun.

Í kannanakerfi okkar Examinare höfum við leitarsamþættingu sem leitar að Zendesk þjónustubeiðnum sem hafa verið merktar sem leystar í þrjá daga. Í lok könnunarinnar fær viðtakandinn þakkarsíðu á sama tíma og öllum svörunum er ýtt til baka til sérsniðinna Zendesk svæða.

Við höfum líka stuðning fyrir mörg tungumál eftir þörfum þínum. Virkni sem er ekki fáanleg hjá öðrum söluaðilum kannanakerfa.

Sjálfvirk ánægjukönnun viðskiptavina fyrir Prestashop.

Við setjum upp sérsniðnar samþættingar fyrir Prestashop með þeim sem sjá um að hýsa Prestashop. Í samþættingu okkar inni í Examinare kannanakerfinu, getum við leitað að öllum pöntunum sem eru merktar sem afgreiddar og sent út sjálfvirka ánægjukönnun viðskiptavina samkvæmt þínum stillingum.

Allar eftirfylgnikannanir er þá hægt að greina í Examinare til að athuga ánægjuvísitöluna (CSAT - Customer Satisfaction Score) meðal annarra atriða. Við getum líka búið til útflutningsaðgerð til að flytja nánari upplýsingar til kerfa sem greina mikið magn gagna (Big-Data platforms), þar sem þú getur séð hver þróunin er hjá viðskiptavinum o.s.frv.

Deliverycontrolsurvey.com – Sjálfvirk ánægjukönnun viðskiptavina einfölduð.

Við höfum verið í könnunum í yfir tíu ár og við uppgötvuðum fyrir löngu að lítil fyrirtæki vantar oft ánægjukannanir viðskiptavina. Skortur á tíma er oft stór hluti af því. Þess vegna höfum við búið til leverandskontroll.com, auðskilin og öflug lausn sem er innifalin í öllum ótakmörkuðum Examinare reikningum. Við bjóðum líka sérstaka afslætti ef þú ert með verkefni styrkt af ríkinu eða Kickstarter verkefni.

Vilt þú samþætta endurgjöf inn í vefverslunarkerfi sem þú þróaðir sjálfur?

Flest vefverslunarkerfi byrja með tilbúinni lausn og þróast síðan í sérhannaða vefverslun. Þessi aðlögun getur þýtt margskonar breytingar á tækni í tengslum við endurgjöf og gæti leitt til þess að endurgjöf færist aftar í forgangsröðina. Við erum hér til að hjálpa þér að setja endurgjöf í forgang með því að láta þig raunverulega fá aðstoð við þróun. Ef þú vilt spara tíma þá getum við útvegað þér þróunarverkfæri til þess að útfæra Examinare API aðgerðir beint í þínu kerfi.

 

Beiðni um verðtilboð

Fylltu út formið að neðan. Vertu viss um að þú fyllir út öll svæði og vinsalmegast vertu viss um að landskóði símanúmers sé með og netfangið sé rétt.
Vinsamlegast sendu beiðni þína á sænsku, ensku eða rússnesku.

Fyrirtæki *


Nafn *


Sími (til dæmis: +46700000000) *


Netfang *


Lýstu þjónustunni sem þú vilt að við veitum þér.
(Eftir að tölvupóstur hefur verið móttekinn þá getur þú hlaðið upp skrám í þjónustubeiðnarpóstinn sem verið er að búa til.)

Áætlað verð
(Áætluð tala með gjaldmiðli) *


Spurning gegn amapósti

4+6= *

Newsletters from Examinare
Þú munt núna fá mánaðarlegt fréttabréf okkar sjálfvirkt, en þú getur afskráð þig með einum smelli.