Ánægjukönnun sjúklinga / viðskiptavina fyrir læknastöðvar.

Clinic Evaluator (Matskerfi læknastöðva) er lausn til að athuga ánægju sjúklinga og gæði þjónustunnar sem veitt er. Einn af einstökum eiginleikum Clinic Evaluator er innbyggður VAS-kvarði (Visual Analogue Scale).

Byrja núna!

Kerfið er hægt að nota fyrir ánægjukannanir viðskiptavina fyrir mismunandi læknastöðvar þar með talið tannlækna, dýralækna og hnykklækna (kírópraktora).

Sendið út kannanir til sjúklinga og haldið trúnaði um leið.

Eftir að sjúklingur hefur heimsótt læknastöð þína, þá er honum veitt tækifæri til að svara könnun. Ef sjúklingur samþykkir þá er gerð nafnlaus sending þar sem nafn og símanúmer/tölvupóstfang eru einu sýnilegu gögnin.


Byggðu niðurstöðurnar á breytingu á sársaukastigi.

Clinic Evaluator er eina kerfið sem reiknar hversu mikið sársaukastig lækkar hjá sjúklingum. Hversu mikið hefur sársaukastigið lækkað eftir að þú byrjaðir meðferð á læknastöðinni? Það líka hægt að sleppa VAS-kvarða ef meirihluti sjúklinga er ekki að leita sér hjálpar vegna sársauka einungis.


Farðu eftir upplýsingunum um starfsemina og fáðu hjálp til að ná árangri.

Clinic Evaluator geymir upplýsingar um meðferðarlæknir og birtir niðurstöðurnar eftir lækni og gögnum um sjúklinga, það er þeim er safnað án þess að rjúfa trúnað milli læknis og sjúklings.


Bættu við læknum þínum og fáðu niðurstöður fyrir hvern.

Með því að bæta við læknunum sem hafa sinnt sjúklingum þínum, þá munt þú fá skýrslu fyrir hvern lækni á læknastöð þinni og sjá hver er að standa sig vel og hver ekki.


Clinic Evaluator (Matskerfi læknastöðva) eða sérsniðna útgáfu.

Clinic Evaluator er kerfi okkar sem hjálpar þér að komast fljótt í gang. Ef þörf er á meira sérsniðnu kerfi, þá getum við sett það saman. Hafðu samband við okkur til að byrja.Pantaðu verkefni strax núna og fáðu afslátt eða gerðu þitt eigið verðtilboð.

Við höfum nokkurn fjölda af stöðluðum lausnum sem gera þér kleift að byrja verkefni þitt fljótlega. Verðin fyrir þau eru með afslætti vegna pantanavinnslu á netinu og þú getur byrjað strax. Ef þú vilt gera beiðni um sérhönnun þá er þér velkomið að gera það hér, neðst á síðunni.


Pakkatilboð fáanleg með beinni pöntun núna strax.

product
Uppsetning Clinic Evaluator

350 EURO 
Clinic Evaluator er lausn til að stjórna ánægju sjúklinga og gæðum veittrar þjónustu. Einstakur eiginleiki Clinic Evaluator er innbyggður VAS-kvarði (Visual Analogue Scale). Þennan verkvang er hægt að nota fyrir &aacu ...

product
Uppsetning Clinic Evaluator
(3 stöðvar)
850 EURO 
Clinic Evaluator er lausn til að stjórna ánægju sjúklinga og gæðum veittrar þjónustu. Einstakur eiginleiki Clinic Evaluator er innbyggður VAS-kvarði (Visual Analogue Scale). Þennan verkvang er hægt að nota fyrir &aacu ...

product
Ánægjukönnun viðskiptavina fyrir allt að 1.500 viðtakendur.

1400 EURO 
Við búum til sérsniðna ánægjukönnun viðskiptavina fyrir fyrirtæki þitt, setjum hana í notkun og sendum áminningar til viðtakenda fyrir þig. Þú getur síðan séð endanlegar niðurst&oum ...

product
Ánægjukönnun viðskiptavina fyrir allt að 5.000 viðtakendur.

1800 EURO 
Við búum til sérsniðna ánægjukönnun viðskiptavina fyrir fyrirtæki þitt, setjum hana í notkun og sendum áminningar til viðtakenda fyrir þig. Þú getur síðan séð endanlegar niðurst&oum ...
Beiðni um verðtilboð

Fylltu út formið að neðan. Vertu viss um að þú fyllir út öll svæði og vinsalmegast vertu viss um að landskóði símanúmers sé með og netfangið sé rétt.
Vinsamlegast sendu beiðni þína á sænsku, ensku eða rússnesku.

Fyrirtæki *


Nafn *


Sími (til dæmis: +46700000000) *


Netfang *


Lýstu þjónustunni sem þú vilt að við veitum þér.
(Eftir að tölvupóstur hefur verið móttekinn þá getur þú hlaðið upp skrám í þjónustubeiðnarpóstinn sem verið er að búa til.)

Áætlað verð
(Áætluð tala með gjaldmiðli) *


Spurning gegn amapósti

9+6= *

*