Gæða mælingaþjónusta heilsugæslastöðva (CSQMS)

Gæða mælaþjónusta heilsugæslustöðva (CSQMS) er meira en bara könnunarkerfi, spurningalisti eða jafnvel töflukerfi, það er samstarf á milli examinare og heilsugæslustöðina þína. Við þróum innri og ytri flæði eftirfylgdar í samræmi við fyrirtækið og  iðnaðarstaðal þinn. 

Í hverjum mánuði hefur þú áframhaldandi markaðsrannsókna teymi sem vinnur með þér við innri kannanir eins og  hvað ánægju starfsmanna varða, ytri spurningalista eins og  efirfylgd varðandi þjónustu og að hafa spjaldtölvur á heilsugæslustöðinni þinni.


Meira en aðeins spurningalisti.

Með Examinare færðu ekki aðeins teymi af fróðum sérfræðingum, áætlanir og tól í samræmi við núverandi stöðu þína. þú færð einnig mánaðarlegan fund með teyminu þínu í Examinare sem munu skipuleggja og framkvæma kannanir þínar. Examinare mun starfa sem þitt eigið rannsóknateymi og gæða þjónustuteymi.

Ávinningur af Gæða mælingaþjónusta heilsugæslastöðva (CSQMS)

Þitt eigið teymi af sérfræðingum
Við búum til, fylgjum eftir og skrifum skýrslurnar í samræmi við þau mæligildi sem þú hefur.
Allur tæknikostnaður er innifalinn.
Með CSQMS okkar borgar þú fyrir að sjá árangur. Við leysum úr öllum tækni vandamálum sem koma fram við uppsetningu og skipulagningu.
Mánaðarlegir stöðufundir
Við erum í nánu samstarfi við fyrirtækið þitt og greinum frá árangri mánaðarlega.

Áreiðanleg á heimsvísu

Verðtilboð

Verðtilboð

Finndu út hvernig Examinare getur aðstoðað þig! Einn af sérfræðingum okkar hjá examinare mun hafa samband við þig bráðlega til að ræða þarfir þínar og hvernig lausnir Examinare geta komið þér til góðs. 

Fylltu út eyðublaðið og við munum hafa samband við þig bráðlega.  


Fyrirtæki *

Nafn *

Sími (til dæmis: +46700000000) *

Netfang *

Lýstu þjónustunni sem þú vilt að við veitum þér.
(Eftir að tölvupóstur hefur verið móttekinn þá getur þú hlaðið upp skrám í þjónustubeiðnarpóstinn sem verið er að búa til.)

Áætlað verð
(Áætluð tala með gjaldmiðli) *

Spurning gegn amapósti

2+9= *

Newsletters from Examinare

Nýjustu fréttir

Hvaða spurninga á að spyrja í viðskiptavinakönnun þinni?

Við fáum oft spurningar frá viðskiptavinum okkar og væntanlegum viðskiptavinum um hvaða spurninga þeir ættu að spyrja þegar þeir senda út viðskiptavinakannanir? Það sem er mikilvægast...

Lestu meira

Service quality survey with Delivery Evaluator.

When creating a service quality survey there is a lot of factors involved in the project. It is not something that you should take lightly. Templates and word files that you can download online are not...

Lestu meira

What is churn rate? The Whycancel team answers.

Today churn rate has become a popular expression, before most call-centers and telemarketing was using it more than the average companies. With all the reaction of Covid-19 and when more and more companies...

Lestu meira

Ánægjukönnun sjúklinga / viðskiptavina fyrir læknastöðvar.


Clinic Evaluator (Matskerfi læknastöðva) er lausn til að athuga ánægju sjúklinga og gæði þjónustunnar sem veitt er. Einn af einstökum eiginleikum Clinic Evaluator er innbyggður VAS-kvarði (Visual Analogue Scale).

Byrja núna!

Kerfið er hægt að nota fyrir ánægjukannanir viðskiptavina fyrir mismunandi læknastöðvar þar með talið tannlækna, dýralækna og hnykklækna (kírópraktora).

Sendið út kannanir til sjúklinga og haldið trúnaði um leið.

Eftir að sjúklingur hefur heimsótt læknastöð þína, þá er honum veitt tækifæri til að svara könnun. Ef sjúklingur samþykkir þá er gerð nafnlaus sending þar sem nafn og símanúmer/tölvupóstfang eru einu sýnilegu gögnin.

Byggðu niðurstöðurnar á breytingu á sársaukastigi.

Clinic Evaluator er eina kerfið sem reiknar hversu mikið sársaukastig lækkar hjá sjúklingum. Hversu mikið hefur sársaukastigið lækkað eftir að þú byrjaðir meðferð á læknastöðinni? Það líka hægt að sleppa VAS-kvarða ef meirihluti sjúklinga er ekki að leita sér hjálpar vegna sársauka einungis.

Farðu eftir upplýsingunum um starfsemina og fáðu hjálp til að ná árangri.

Clinic Evaluator geymir upplýsingar um meðferðarlæknir og birtir niðurstöðurnar eftir lækni og gögnum um sjúklinga, það er þeim er safnað án þess að rjúfa trúnað milli læknis og sjúklings.

Bættu við læknum þínum og fáðu niðurstöður fyrir hvern.

Með því að bæta við læknunum sem hafa sinnt sjúklingum þínum, þá munt þú fá skýrslu fyrir hvern lækni á læknastöð þinni og sjá hver er að standa sig vel og hver ekki.

Clinic Evaluator (Matskerfi læknastöðva) eða sérsniðna útgáfu.

Clinic Evaluator er kerfi okkar sem hjálpar þér að komast fljótt í gang. Ef þörf er á meira sérsniðnu kerfi, þá getum við sett það saman. Hafðu samband við okkur til að byrja.

Lestu meira