Þjónustukannanakerfi fyrir flugvelli.

Eina lausnin á markaðnum sem hægt er að setja upp hvar sem er án sérstakra kostnaðarsamra samþættinga eða vélbúnaða.

Er flugvöllurinn þinn að missa af verðmætri endurgjöf!

Hvernig var upplifun þín af þjónustunni á innritunarborðinu? Komstu með sama brosið á andlitinu og þú hafðir á flugvellinum? Hvernig komstu á flugvöllinn? Hvernig voru samgöngurnar til flugvallarins? Hvaða viðbótarþjonustu myndir þú vilja sjá inni á flugvellinum? Myndirðu velja þennan flugvöll aftur? Hvernig myndirðu flokka aðstöðuna?

Hver er ávinningurinn?

Fá svör við spurningum og fleiru án verulegrar fjárfestingar í upplýsingatækni.
þetta eru nokkrir af þeim kostum sem kerfið býður:


Innritunarform fyrir auðvelda dreifingu.

Við innritun er ferðalangurinn beðinn um að gefa upp símanúmer sitt til starfsfólksins fyrir könnun seinna.


SMS (textaskilaboð á farsíma) eða skilaboð á tölvupósti.

Könnunin er send í síma ferðalangsins eða á tölvupóstfang hans, og hann getur svarað henni þegar hann er kominn heill á húfi á áfangastað.

Ef ferðalangurinn hefur ekki svarað könnuninni eftir ákveðið stilltan fjölda daga þá er hægt að senda sjálfkrafa áminningu á tölvupósti/SMS.


Skýrslugerð er hönnuð fyrir flugvöllinn.

Skýrslugerð er framkvæmd beint inni í kerfi okkar og hægt er að fylgjast með henni í rauntíma. Niðurstöðurnar er líka hægt að sýna á upplýsingasjónvarpslausnum innan aðalskrifstofunnar (líka í rauntíma að sjálfsögðu).

Samþættingar eru til fyrir skýrslugerð við hlið eða af áhafnarmeðlimum sem starfa við innritunarstöðina.


Viðskiptavinurinn í sviðsljósinu

Við notum flugvallarinnritunar þjónustukannanakerfi til að vita hvað ferðalöngum okkar finnst um þjónustu okkar og hvernig við getum aukið þjónustu við þá. Jafnvel ef við skipuleggjum ekki flugin þá er okkur samt umhugað um ferðir þeirra.Ég myndi sterklega mæla með þessari lausn fyrir hvaða flugvöll sem er bæði smáa og stóra til að fá verðmæta endurgjöf. – Jonas Haak, framkvæmdastjóri Kristianstad Österlen Airport.Pantaðu verkefni strax núna og fáðu afslátt eða gerðu þitt eigið verðtilboð.

Við höfum nokkurn fjölda af stöðluðum lausnum sem gera þér kleift að byrja verkefni þitt fljótlega. Verðin fyrir þau eru með afslætti vegna pantanavinnslu á netinu og þú getur byrjað strax. Ef þú vilt gera beiðni um sérhönnun þá er þér velkomið að gera það hér, neðst á síðunni.


Pakkatilboð fáanleg með beinni pöntun núna strax.

product
Ánægjukönnun viðskiptavina fyrir allt að 5.000 viðtakendur.

1800 EURO 
Við búum til sérsniðna ánægjukönnun viðskiptavina fyrir fyrirtæki þitt, setjum hana í notkun og sendum áminningar til viðtakenda fyrir þig. Þú getur síðan séð endanlegar niðurst&oum ...

product
Ánægjukönnun viðskiptavina fyrir allt að 10.000 viðtakendur.

2200 EURO 
Við búum til sérsniðna ánægjukönnun viðskiptavina fyrir fyrirtæki þitt, setjum hana í notkun og sendum áminningar til viðtakenda fyrir þig. Þú getur síðan séð endanlegar niðurst&oum ...

product
Ánægjukönnun starfsmanna fyrir allt að 75 starfsmenn.

1600 EURO 
Starfsánægjukannanir starfsmanna veita stjórnendum eða stjórnarmeðlimum gagnlega vísbendingu um hversu jákvæður vinnuandinn í fyrirtækinu er í raun. Viðmót starfsmanna, tilhneiging til kulnunar, ástr&iac ...

product
Ánægjukönnun starfsmanna fyrir allt að 300 starfsmenn.

2500 EURO 
Starfsánægjukannanir starfsmanna veita stjórnendum eða stjórnarmeðlimum gagnlega vísbendingu um hversu jákvæður vinnuandinn í fyrirtækinu er í raun. Viðmót starfsmanna, tilhneiging til kulnunar, ástr&iac ...
Beiðni um verðtilboð

Fylltu út formið að neðan. Vertu viss um að þú fyllir út öll svæði og vinsalmegast vertu viss um að landskóði símanúmers sé með og netfangið sé rétt.
Vinsamlegast sendu beiðni þína á sænsku, ensku eða rússnesku.

Fyrirtæki *


Nafn *


Sími (til dæmis: +46700000000) *


Netfang *


Lýstu þjónustunni sem þú vilt að við veitum þér.
(Eftir að tölvupóstur hefur verið móttekinn þá getur þú hlaðið upp skrám í þjónustubeiðnarpóstinn sem verið er að búa til.)

Áætlað verð
(Áætluð tala með gjaldmiðli) *


Spurning gegn amapósti

7+2= *

*