Atvinnugreinalausnir Examinare fyrir endurgjöf.

Veldu þína atvinnugrein fyrir neðan til að sjá nokkra af möguleikunum sem við bjóðum upp á eða hafðu samband til að fá sérsniðna lausn fyrir þitt fyrirtæki.

industry:airports
Þjónustukannanakerfi fyrir flugvelli.

Eina lausnin á markaðnum sem hægt er að setja upp hvar sem er án sérstakra kostnaðarsamra samþættinga eða vélbúnaða.

industry:clinics
Ánægjukönnun sjúklinga / viðskiptavina fyrir læknastöðvar.

Clinic Evaluator (Matskerfi læknastöðva) er lausn til að athuga ánægju sjúklinga og gæði þjónustunnar sem veitt er. Einn af einstökum eiginleikum Clinic Evaluator er innbyggður VAS-kvarði (Visual Analogue Scale).

industry:delivery
Sjálfvirkar lausnir fyrir þjónustu- og afhendingakannanir.

Út fyrir kassann lausnir frá Examinare fyrir endurgjöf um afhendingar. Fáðu að vita hversu vel félagi þinn í afhendingum stendur sig.

industry:e-commerce
Lausnir fyrir endurgjöf um vefverslanir.

Við hjálpum þér að fá sjálfvirka endurgjöf frá viðskiptavinum með samþættingu við vefverslun þína. Við gerum sérhannaðar samþættingar fyrir vefverslunarkerfi þitt óháð því frá hverjum kerfið kemur.

industry:education
Sjálfvirkt mat á þjálfunarnámskeiðum.

Legðu mat á þjálfunarnámskeið þín með hugbúnaði fyrir sjálfvirkar ánægjukannanir, sem auðvelt er að nota. Class Evaluator er hugbúnaður gerður af Examinare til að meta þjálfunarnámskeið.

industry:hotel
Mælaborð ánægju hótelgesta (e. Hotel Customer Satisfaction Dashboard eða HCSD)

Að hlusta á gesti þína hjálpar þér við að vita hverju þarf að breyta, hvernig á að mæta væntingum og afla meiri peninga.

industry:newsletter-agencies
Fylgstu með uppsögnum á þjónustu og afskráningu áskrifta.

Why Cancel er eins-skiptis búðin okkar til að fá staðreyndir um hvers vegna viðskiptavinir eru að segja upp þjónustu þinni eða afskrá sig af póstlistanum þínum sem þú notar til markaðssetningar.

industry:onlinebusiness
Lausnir fyrir endurgjöf fyrir fyrirtæki.

Vefsíðukannanir, útfærslur á svæði viðskiptavinar og lausnir fyrir endurgjöf um þarfir nútíma netviðskipta. Aflaðu viðskiptavina sem koma aftur og gerðu fyrirtæki þitt sterkara.

industry:restaurant
Mælaborð ánægju viðskiptavina veitingahúsa (e. Restaurant Customer Satisfaction Dashboard eða RCSD)

Þegar þú hlustar á gesti þína, þá veist þú hvað þarf að bæta og getur, þessvegna, aflað meiri peninga.

industry:retail
Tenging kannana fyrir smásöluverslun við afgreiðslukerfi (POS).

Fáðu verðmæta endurgjöf, mat á þjónustunni og fáðu innsýn viðskiptavinarins með hjálp kannana sem byggðar eru á raunverulegum kaupum!

 

Beiðni um verðtilboð

Fylltu út formið að neðan. Vertu viss um að þú fyllir út öll svæði og vinsalmegast vertu viss um að landskóði símanúmers sé með og netfangið sé rétt.
Vinsamlegast sendu beiðni þína á sænsku, ensku eða rússnesku.

Fyrirtæki *


Nafn *


Sími (til dæmis: +46700000000) *


Netfang *


Lýstu þjónustunni sem þú vilt að við veitum þér.
(Eftir að tölvupóstur hefur verið móttekinn þá getur þú hlaðið upp skrám í þjónustubeiðnarpóstinn sem verið er að búa til.)

Áætlað verð
(Áætluð tala með gjaldmiðli) *


Spurning gegn amapósti

4+4= *

Newsletters from Examinare
Þú munt núna fá mánaðarlegt fréttabréf okkar sjálfvirkt, en þú getur afskráð þig með einum smelli.