Meðmælaskor (e. Net Promoter Score eða NPS)

Meðmælaskor eða NPS mælir upplifun neytenda og spáir fyrir um vöxt fyrirtækis. NPS er stutt könnun sem er venjulega send út til allra viðskiptavina.

NPS byggir á skala af 11 punktum milli 0 og 10. Svörin frá 0-6 eru letjendurnir (detractors), 7-8 eru hlutlausi hópurinn og 9-10 eru hvetjendurnir (promoters).

Hvað er meðmælaskor (e. Net Promoter Score)?

NPS byggir á skala af 11 punktum milli 0 og 10. Svörin frá 0-6 eru letjendurnir (detractors), 7-8 eru hlutlausi hópurinn og 9-10 eru hvetjendurnir (promoters).

Letjendur hafa ekki áhuga á því að kaupa meira eða auka þjónustuna sem þeir fá. Þeir byrja að leita að samkeppnisaðila og reyna venjulega aðra þjónustu ef þeir halda að hún sé betri eða ódýrari.
Hlutlausi hópurinn er sá hluti af neytendum þínum sem eru ánægðir með þjónustuna sem þeir fá en munu ekki alltaf mæla með þjónustu þinni ef þeir eru spurðir af skyldmenum, vinnufélögum eða viðskiptalegum tengiliðum.

Hvetjendur, hinsvegar, eru hinir áhugasömu, ánægðu viðskiptavinir. Þeir segja hverjum sem spyr þá og munu segja eins mörgum og þeir geta frá þjónustu þinni. NPS er reiknað samkvæmt formúlu sem byggir á % hvetjendur - % letjendur = NPS.

Net Promoter, Net Promoter Score, og NPS eru vörumerki Satmetrix Systems, Inc., Bain & Company, Inc., og Fred Reichheld.Examinare getur hjálpað þér.

Við hjá Examinare getum aðstoðað þitt fyrirtæki við að gera NPS fyrir alla þína viðskiptavini. Við hjálpum þér við skipulagninguna, framkvæmdina og greininguna. Það eru engin takmörk á stærð viðskiptavinahóparins sem við getum meðhöndlað. Öll okkar kerfi eru byggð til að framkvæma NPS ótakmarkaða af stærð viðskiptavinahóps frá 1000 til 100.000 og þaðan af stærri.

Til viðbótar við upphaflegu útgáfuna þá höfum við líka útvíkkaða Net Promoter þjónustu þar sem við hjálpum þér að ná aftur fyrrverandi viðskiptavinum og setja markið á hina raunverulegu áskorun í starfsemi þinni.


NPS - Upphafleg útgáfa.

Upphafleg útgáfa Net Promoter Score er byggð á því að senda NPS könnun til allra virkra viðskiptavina. Virkir viðskiptavinir geta síðan gefið sín svör og sem valkost bætt við athugasemd með endurgjöfinni.

NPS frá Examinare hjálpar þér að setja í gang áætlun fyrir könnun á meðmælaskori fyrir alla þína viðskiptavini og við munum líka greina niðurstöðurnar samkvæmt þínum þörfum.

NPS - útvíkkuð útgáfa.

Útvíkkuð útgáfa Examinare af NPS hjálpar þér að fá upplýsingar um hvers vegna óvirkir viðskiptavinir þínir urðu óvirkir. Endurgjöf í gegnum NPS könnun getur upplýst um ástæður þess hvers vegna viðskiptavinir hættu að kaupa frá þér og mun gera þér kleift að vinna þá tilbaka.

Sameinaðu NPS með sérsniðinni ánægjukönnun viðskiptavina til að fá betri innsýn.


Examinare getur veitt fyrirtæki þínu hjálp með bæði NPS og rannsókn á virkum viðskiptavinum í formi ánægjukannana viðskiptavina í margskonar atvinnugreinum og almennum ánægjukönnunum viðskiptavina fyrir sprotafyrirtæki, atvinnufyrirtæki og alþjóðleg fyrirtæki. Við höfum lausn óháð stærð verkefnis þíns. Athugaðu þjónustu okkar með því að smella á valmyndina eða hafðu samband við okkur hér fyrir neðan til að fá verðtilboð.
Verðtilboð

Verðtilboð

Finndu út hvernig Examinare getur aðstoðað þig! Einn af sérfræðingum okkar hjá examinare mun hafa samband við þig bráðlega til að ræða þarfir þínar og hvernig lausnir Examinare geta komið þér til góðs. 

Fylltu út eyðublaðið og við munum hafa samband við þig bráðlega.  


Fyrirtæki *

Nafn *

Sími (til dæmis: +46700000000) *

Netfang *

Lýstu þjónustunni sem þú vilt að við veitum þér.
(Eftir að tölvupóstur hefur verið móttekinn þá getur þú hlaðið upp skrám í þjónustubeiðnarpóstinn sem verið er að búa til.)

Áætlað verð
(Áætluð tala með gjaldmiðli) *

Spurning gegn amapósti

8+6= *

Newsletters from Examinare

Nýjustu fréttir

Service quality survey with Delivery Evaluator.

When creating a service quality survey there is a lot of factors involved in the project. It is not something that you should take lightly. Templates and word files that you can download online are not...

Lestu meira

What is churn rate? The Whycancel team answers.

Today churn rate has become a popular expression, before most call-centers and telemarketing was using it more than the average companies. With all the reaction of Covid-19 and when more and more companies...

Lestu meira

New Design and new services - Happy 2021!

We all have had the turbulent year 2020, the Corona virus has made its impression in the world and making some businesses change their ways, some has stopped operations and some have scaled-down.We here...

Lestu meira