Hvaða spurninga á að spyrja í viðskiptavinakönnun þinni?

Við fáum oft spurningar frá viðskiptavinum okkar og væntanlegum viðskiptavinum um hvaða spurninga þeir ættu að spyrja þegar þeir senda út viðskiptavinakannanir. Lestu nokkur af svörunum við spurningum þínum.

Hvaða spurninga á að spyrja?

Við fáum oft spurningar frá viðskiptavinum okkar og væntanlegum viðskiptavinum um hvaða spurninga þeir ættu að spyrja þegar þeir senda út viðskiptavinakannanir? Það sem er mikilvægast að hafa í huga er að þú ert að spyrja viðskiptavininn í því markmiði að hafa þá ánægða með þjónustuna sem þeir fá. Þú vilt örugglega ekki nota spurningar sem eru ópersónulegar eins og, "Hversu gamall/gömul ert þú?", "Ert þú karl eða kona?". Þessar spurningar sýna bara að þú hafðir engan tíma til þess að rannsaka eða flytja gögn inn í kannanakerfi þitt. Með því að nota upplýsingarnar sem kerfi þitt til að stjórna viðskiptatengslum (CRM) inniheldur, þá getur þú flutt inn þessar bakgrunnsupplýsingar inn í reikning þinn hjá Examinare.

Hvaða spurninga ættir þú að spyrja í viðskiptavinakönnun þinni?

Í fyrsta lagi verður þú að muna að spyrja ekki leiðandi spurninga. Ef þú notar leiðandi spurningar í viðskiptavinakönnun þinni, þá munt þú fá rangar upplýsingar til að vinna með. Í versta falli getur þú alls ekki notað niðurstöðurnar. Besta leiðin er að spyrja auðskiljanlegra spurninga eins og:
Að hvaða marki ert þú ánægður með þjónustu okkar?
- Mjög ánægður
- Ánægður
-Óánægður
-Mjög óánægður
Við mælum venjulega með því að nota 4-punkta eða 6-punkta skala þegar við búum til viðskiptavinakannanir. Í þessu tilfelli, þá getur viðskiptavinurinn ekki gefið meðaleinkunn heldur neyðist til að taka afstöðu.


Hvenær er best að spyrja viðskiptavini?

Fyrirtæki og þjónustuaðilar eru mismunandi, en það eru sameiginlegar aðstæður eins og:
- Veita svör áður en pantað er
- Endurgjöf vegna afhendinga
- Meta hvers vel er leyst út tæknilegum bilanagreiningum/þjónustu atriðum
- Athugun á því hversu viðráðanlegt verð vöru er
- Biðja um meðmæli


Biðja um meðmæli

Flestar af þessum spurningum eru sameiginlegar, hinsvegar, fyrir mörg fyrirtæki er það eitthvað nýtt að biðja um meðmæli. Með þessu erum við að meina að spyrja spurninga eins og eftirfarandi:

Myndir þú mæla með kannanakerfi Examinare við viðskiptafélaga?
- Já, örugglega!
- Kannski, ef ég heyri að einhver sé að leita að slíku.
-Nei.

Þessi spurning hefur þrjú stig, en hún hefur af ásettu ráði tvö jákvæð stig. Þú vilt vita hversu margir viðskiptavinir eru "stoltir" af því að nota þína þjónustu.

Hvert fyrirtæki er sérstakt.


Þar sem hvert fyrirtæki hefur sínar þarfir þegar kemur að því að gera viðskiptavinakannanir, þá mælum við með rágjöfum okkar í könnunum. Við hjálpum þér að hanna réttar spurningar og búa til viðskiptavinakannanir beint inni í þínum Examninare reikningi. Hafðu samband við okkur um þína næstu viðskiptavinakönnun og við munum líka hjálpa þér með spurningar þínar.
Verðtilboð

Verðtilboð

Finndu út hvernig Examinare getur aðstoðað þig! Einn af sérfræðingum okkar hjá examinare mun hafa samband við þig bráðlega til að ræða þarfir þínar og hvernig lausnir Examinare geta komið þér til góðs. 

Fylltu út eyðublaðið og við munum hafa samband við þig bráðlega.  


Fyrirtæki *

Nafn *

Sími (til dæmis: +46700000000) *

Netfang *

Lýstu þjónustunni sem þú vilt að við veitum þér.
(Eftir að tölvupóstur hefur verið móttekinn þá getur þú hlaðið upp skrám í þjónustubeiðnarpóstinn sem verið er að búa til.)

Áætlað verð
(Áætluð tala með gjaldmiðli) *

Spurning gegn amapósti

1+6= *

Newsletters from Examinare

Áreiðanleg á heimsvísu

Nýjustu fréttir

Service quality survey with Delivery Evaluator.

When creating a service quality survey there is a lot of factors involved in the project. It is not something that you should take lightly. Templates and word files that you can download online are not...

Lestu meira

What is churn rate? The Whycancel team answers.

Today churn rate has become a popular expression, before most call-centers and telemarketing was using it more than the average companies. With all the reaction of Covid-19 and when more and more companies...

Lestu meira

New Design and new services - Happy 2021!

We all have had the turbulent year 2020, the Corona virus has made its impression in the world and making some businesses change their ways, some has stopped operations and some have scaled-down.We here...

Lestu meira