Lausnir fyrir ánægjuvísitölu viðskiptavina (e. Customer Satisfaction Score - CSAT)

CSAT "Ánægjuvísitala viðskiptavina" er eitt auðveldasta og öflugasta verkfærið sem þú getur haft í könnunum þínum og spurningalistum.

CSAT útreikningar eru nauðsynlegir.

Sjáðu nokkrar af þeim þjónustuleiðum sem við bjóðum upp á fyrir ítarlegri umfjöllun.

Hvað er CSAT (Ánægjuvísitala viðskiptavina)?

CSAT "Ánægjuvísitala viðskiptavina" er eitt auðveldasta og öflugasta verkfærið sem þú getur haft í könnunum þínum og spurningalistum. Það getur verið áskorun hversu flókin CSAT getur verið. Þess vegna býr Examinare til sérstaka lausn sem vinnur með kannanakerfi Examinare og getur sýnt þína CSAT samkvæmt spurningum í könnuninni.

Útreikningana má sýna inni í kerfi þínu fyrir stjórnun viðskiptatengsla (CRM), innraneti eða á þeim stað sem þér finnst henta með hjálp kannanakerfis Examinare eða lausnum sem þegar hafa verið búnar til af Examninare með CSAT útreikningum inniföldum.

Delivery Feedback Survey.com – Sjálfvirk endurgjöf fyrir afhendingar með CSAT útreikningum inniföldum.

Okkar kerfi býður viðskiptavinum þínum að tjá sig um afgreiddar vörur fyrirtækja sem selja efnislegar vörur eða þjónustu. Gögn um viðskiptavini eru flutt frá þínu kerfi á einfaldan hátt og án þess að þurfi að fara út í flóknar samþættingar sem geta tekið marga klukkutíma. Tæknileg þjónusta er innifalin í þjónustu okkar.

Þú getur auðveldlega stillt biðtímann áður en sjálfvirk viðskiptavinakönnun er send til viðskiptavinarins. Þú getur líka virkjað sjálfvirka áminningu ef viðskiptavinur þinn hefur ekki svarað innan nokkurra daga.

Class Evaluator.com – Sjálfvirkt mat á þjálfunarnámskeiðum

Gerðu mat á þjálfunarnámskeiði þínu með hugbúnaði fyrir sjálfvirka ánægjukönnun sem auðvelt er að nota. Class Evaluator reiknar þína CSAT eftir því hvert námskeiðið er og þú getur síðan gert ráðstafanir samkvæmt fengnum upplýsingum.

Class Evaluator safnar öllum svörum í rauntíma og þú getur séð allar niðurstöður á einum skjá. Ef þú ert með margar kannanir, þá eru þær tiltækar sem valkostur inni í skjámynd niðurstaðna. Á þennan hátt getur þú á auðveldan hátt sagt starfsfólki þínu hvað þarf að laga með því að nota einkunn í staðinn fyrir ruglingsleg prósentuhlutföll.

StayEvaluator.com – Endurgjöf gesta gerð auðveld með CSAT innifalinni.

Allt er sjálfvirkt og þú getur lesið gögnin í rauntíma. Komstu að því hvernig þú getur gert veru gesta þinna betri með okkar auðlesnu niðurstöðum með inniföldu CSAT (ánægjuvísitölu viðskiptavina).

Stay Evaluator getur sent gestum eftirákannanir á yfir 21 tungumáli. Ef þú hefur ekki kunnáttu í tungumálinu, þá getum við hjálpað þér við þýðingu og staðfæringu. Athugaðu Pro pakka okkar.

Stay Evaluator byggir á grunnreglunni "Gera-og-gleyma." Brottskráningin fyrir móttöku þína er gerð til að vera hröð. Það tekur innan við 20 sekúndur að fylla út brottskráningarformið. Það gerir þetta sannarlega að einföldum hluta af brottskráningarferli þínu.

Sérsniðin CSAT lausn fyrir endurgjöf - sérhönnuð fyrir þitt fyrirtæki.

Til viðbótar við stofnþjónustum okkar þá búum við líka til CSAT útreikningskerfi sem hjálpa þér að reikna út þína CSAT og tryggja að þú sért í tengslum við raunveruleikann.

Lág CSAT er ekki heimsendir, það er byrjun á einhverju nýju. Það er byrjun leiðarinnar til að fá vá-áhrifin sem fyrirtæki þitt þarf til að afla meiri peninga og halda viðskiptavinunum ánægðum.

 

Beiðni um verðtilboð

Fylltu út formið að neðan. Vertu viss um að þú fyllir út öll svæði og vinsalmegast vertu viss um að landskóði símanúmers sé með og netfangið sé rétt.
Vinsamlegast sendu beiðni þína á sænsku, ensku eða rússnesku.

Fyrirtæki *


Nafn *


Sími (til dæmis: +46700000000) *


Netfang *


Lýstu þjónustunni sem þú vilt að við veitum þér.
(Eftir að tölvupóstur hefur verið móttekinn þá getur þú hlaðið upp skrám í þjónustubeiðnarpóstinn sem verið er að búa til.)

Áætlað verð
(Áætluð tala með gjaldmiðli) *


Spurning gegn amapósti

5+4= *

Newsletters from Examinare
Þú munt núna fá mánaðarlegt fréttabréf okkar sjálfvirkt, en þú getur afskráð þig með einum smelli.